þriðjudagur, maí 23, 2006
Eins og flestir vita, var aldrei farið í aðra ferð! En ferðin sem ég fékk var bara svo miklu berti en allar sem ég hef áður farið í... ég varð ólétt stuttu eftir að ég kom heim og á núna litla fallega prinsessu. Hún fæddist 26.04.2006, 14 merkur og 49 cm.
Ég ætla ekki að vera blogga um móðurhlutverkið en ég ætla að hafa myndir af litlu dúllunni á myndasíðunni minni fyrir alla sem ekki geta séð hana reglulega.
Notið bara tenginguna hér til vinstri!
Nína Mamma!
Ég ætla ekki að vera blogga um móðurhlutverkið en ég ætla að hafa myndir af litlu dúllunni á myndasíðunni minni fyrir alla sem ekki geta séð hana reglulega.
Notið bara tenginguna hér til vinstri!
Nína Mamma!