Draumaferðin
Draumaferðin
Heimsreisan sem mig hefur dreymt um í mörg ár...
Draumaferðin

laugardagur, maí 28, 2005
Jaeja, blogga sma a medan eg bid eftir ad fara ut a flugvoll.
Eftir thetta lika svaka party var threyta og thynka i hamarki og var thvi hangid i ruminu til 3 og svo drosludum vid Teresia okkur a naeturmarkadinn til ad fa okkur sma mat i gogginn. Ekki var mikid gert thennan dag annad en ad blogga sma og hvila sig. Vinir okkar fra kofuninni foru i ferdalag til Cape Tribulation... oll thunn og myglud! En daginn eftir forum vid Teresia i tveggja daga ferd til Cape Tribulation. Forum fra Cairns snemma ad morgni og fyrsta stopp var i Port Douglas, sma baer vid strondina, og vid bara strolludum um. Naest forum vid i gongu i Mossman Gorge, sem var alveg svaka flottur stadur og fengum vid okkur sundsprett i einni anni. Naest var thad dyragardur og saum vid thar svaka flottan frosk og brjaladan krokodil asamt odrum dyrum. Eftir hadegismat var haldid ad skoda meiri krokodila i Daintree anni. Er alveg komin med nog af krokodilum... nei nei, thetta eru ahugaverd dyr og eg er buin ad laera helling nytt um krokodila. Naest var keyrt a hostel sem vid aetludum ad gista a, og otrulegt ad thegar vid komum thangad hittum vid allt pakkid af batnum sem hafdi yfirgefid okkur daginn adur. Tha var bara skellt i gott party! Vid forum i afengisbudina og keypum drykki og heldum nidur a strond. Thar var reynt ad kveikja vardeld en vegna thess ad vid vorum i regnskogi var erfitt ad halda eldinum gangandi... en eftir all nokkra bjora var okkur alveg sama og var bara djammad i tunglsljosinu. Eftir alskonar fiflalaeti a strondinni fannst okkur thad snildar hugmynd ad taka vasaljosin okkar og fara ad leita af krokodilum... their eru sko viltir og haettulegir a thessum slodum. Eftir nokkra leit fundum vid ekkert... kannski ad thvi ad vid vorum svo miklar skraefur ad vid thordum (sem betur fer ekki) ad vada ut i arnar ad leita af theim. Sidan var reynt ad klifar nokkur palmatre og a myndunum tokst thad svona nokkud vel!!! Eftir thetta aevintyri var haldid til baka og farid i hattinn.
Daginn eftir var farid i gongu uppa Cape Tribulation og farid ad synda i einni anni... tokum med okkur snorkl graejurnar okkar og skodudum lifrikid i anni. Mer daudbra thegar eg sa rumlega meters langan al synda framhja mer, en eftir hakarlinn var thetta litid krili!!! Haldid var svo i langa gongu med strondinni og palmatre klifrud(tokst miklu betur nuna!!!) og kokoshnetur smakkadar... jukk!!! Eg akvad ad framlengja dvol minni tharna og taka annad kvold med krokkunum en Teresia for til baka til Cairns thar sem hun var a throngri aaetlun. Aftur var haldid a strondina og drukkid VB(Victoria Bitter) og ja... aftur var haldid a krokodilaveidar. I thetta sinn var folk mikklu brattara og thar sem eg er vitur manneskja tha for eg til baka thegar vitleysingarnir voru komnir inni skog og ut i a! AEtladi sko ekki ad vera i frettunum daginn eftir sem "vitlaus turisti"eda vitni af thvi thegar vinir minir vaeru etlnir!!! En theirra aevintyri thessa nott var svakalegt en skemmtilegt thvi thau hittu brjaladan astrala sem hefdi verid fyrsti bitinn ef thau hefdu fundid krokodil!!! En daginn eftir forum eg, Mike, Jan og Michael til baka til Cairns.
Thetta verdur nu svolitid stutt blogg thvi eg verd ad fara ad koma mer ut a flugvoll og na fluginu minu. Vonandi get eg bloggad eitthvad sma i Singapore thegar eg stoppa thar. En thad eru komnar inn myndir fra Kuranda og kofuninni.
London here I come!
föstudagur, maí 27, 2005
Jaeja, ekki alveg a hverjum degi sem eg skrifa... en eg er buin ad vera a djamminu sidan eg skrifadi sidast svo ad eg hef ekki haft tima ;)
En her kemur eitt ovaent... flugid a milli Darwin og Cairns var bara allt i lagi! En eftir fina lendingu tok eg rutu til hostels sem eg fann i Lonely Planet(Biblia bakbokafolks!) og sem betur fer var laust fyrir mig. Eftir ad hafa hent toskunum uppi herbergi for eg og hitti Meri... ja hun heitir thad... en hun er gellan sem bokar i ferdir og svoleidis a hostelinu. Hostelid er alveg frabaert, eitt thad besta i thessari ferd! En eg bokadi mig i dagsferd, tveggja daga ferd og 5 daga namskeid i kofun... nog ad gera naestu vikurnar! Eftir thetta var haldid i budina og keypt braud og tunfiskur... jamm algjorlega buin ad missa vitid, farin ad elda a hostelunum... eitthvad sem eg aetladi aldrei ad gera... en thetta er allt Adrian ad kenna. Eg hafdi thad bara fint og gekk um baeinn og fekk mer svo blund... thetta er svo erfitt lif!!! Skritid ad vera aftur ordin ein eftir ad hafa verid med Adrian og hinum Englendingunum i naerri thrjar vikur! En daginn eftir for eg i dagsferd til Kuranda, tok kalf upp fjall, yfir regnskoginn, med geggjudu utsyni. Eyddi svo rolegum degi a morkudunum i Kuranda og tok svo lest til baka. Rolegur dagur og ju, eg var sma einmanna, en allt var svo fallegt ad eg hafdi thad bara mjog gott. Thegar eg kom aftur til Cairns versladi eg mer strigasko a 1000kr og for svo i bio. Rolegt kvold thvi daginn eftir byrjadi eg a kofunarnamskeidinu!
Eg vaknadi snemma og var sott af ProDive bilstjoranum Steffan. Og hitti eg i bilnum folk sem var a sama namskeidi og eg. Namskeidid var sem sagt i tvennu lagi... a ensku og a thysku, eg var augljoslega i enska hlutanum, annars vaeri eg drukknud nuna thar sem eg hefdi ekki laert neitt i thyska hlutanum! Svo var lika bara skritid folk i Thyska bekknum!!! En i minum bekk var bara skemmtilegt folk! Thar sem vid vorum 14 i enska hlutanum var okkur skipt i tvo hluta i verklegu aefingunum en i oll saman i boklega hlutanum. Eg var i hop med Hazel fra Englandi, Teresia fra Svithjod og David og Jo Ann hjonum fra USA. I hinum hlutanum voru Jan og Michael fra Thyskalandi, Thomas, Jonah og einn sem eg man ekki hvad heitir fra Danmorku, Ally fra Skotlandi, tveir Belgar og Ruthger fra Hollandi ad eg held. Thad er frekar algengt ad einhverjir detti ut a fyrsta degi og Einn Belginn og Hazel haettu eftir fyrsta daginn. Eg var nu frekar stressud yfir thessu ollu en eftir eina aefinguna thad sem vid vorum a 4 metra dypi og eg fattadi ad eg hafdi verid thar i 30 min. tha lagadist stressid svolitid. Og svo er svo gaman ad kafa! Naesta dag var meiri skoli og svo prof i lokin... Nina fekk 9,2!!! sem er ekki svo gott ef 0,8 er eitthvad svaka merkilegt sem eg klikka a og drukkna i fyrstu kofun ;) En nei eg er i godum malum. I lok dagsins forum vid a kynningu a hvad vid meigum buast vid thegar vid kofum The Great Barrier Reef. Thessi kynning er mjog fraeg thvi ad kallinn sem er med hana er med nokkrar lausar skrufur i kollinum! Og va! Hann var alveg galinn... oskrandi og aepandi, hoppandi og skoppandi, og hendandi ser i veggina og golfid. En gaman var thad og fraedandi. Laerdum um hvada fiskar eru eitradir og madur a ekki ad klappa og svo anda saebjugu med rassgatinu! Thetta og margt fleirra laerdi eg a einu kvoldi og fekk kako og kex lika! Naesta dag var vaknad snemma og farid um bord i Scuba Pro II og siglt i miklum sjo til ad gera thad sem madur var buin ad laera... KAFA! En thad var svo vont i sjoinn ad helmingurinn af folkinum gubbadi a leidinni ut... og ja, eg gubbadi ollu minu! En spenningurinn var mikill og eftir ad hafa thurkad gubbid ur munnvikunum var farid ad graeja sig upp! Og a myndunum sjaid thid ad thetta er nu ekkert sma buningur! Svo var thad fyrsta kofun... og Nina fell i Ast! Alskonar aefingar voru gerdar a botninum... t.d. ef madur klarar surefnid og tharf surefni fra odrum, ef madur tapar grimunni og alskonar hluti sem i sundlauginni voru ekki svo hraedilegir en a 15m dypi voru thokkalega hraedilegir. En allt gekk vel og yfir daginn voru gerdar 3 kafanir og gekk allt vel fyrir utan ad vid vorum stungin ad Blue Jellyfish... sem er thokkalega sart...eg var bara stungin i hendurnar en sumir voru stungnir i andlitid og nokkrir fengu flaekju um halsinn.. ARG! ekki gott! Naesta morgun var kafad aftur og eftir 2 kafanir vorum vid utlaerd, og eg fekk skirteini um thad ad eg er kafari... OPEN WATER DIVER! Hae, eg heiti Nina og eg er kafari! Eg elska ad kafa og thad sem eg sa tharna nidri er bara frabaert... sa baedi Nemo og Dorie, fiska sem eru eins storir og bilar, ljonfisk, skotur og svo sa eg hakarl! Eg var med vissar ahyggjur af thvi ad eg myndi frika ut ef eg saei einn... en nei, thegar eg sa einn elti eg hann thvi eg vildi sja hann betur!!! Hann var ad visu bara 1-1,5m... ekkert svakalegt! En svo er svo margt annad haegt ad sja annad en fiska... korallinn t.d. er svakalegur, i ollum regnbogans litum! Eftir ad hafa fengir skirteini sem leyfir mer ad kafa nidur a 18m var okkud bodid ad taka namskeid um bord og fa annad skirteini uppa ADVENTURE DIVER og ma tha kafa nidur a 30m. Eg akvad ad skella mer i thad thvi eg vissi ad mig langadi ad kafa skipsflak her i Astraliu sem er dypra en 18m. Svo meiri skoli! Um kvoldid var einn hluti af nyja namskeidinu... Naeturkofun! Eg naerri fekk hjartaafall bara vid ad hugsa um ad hoppa i kolnida myrkri i sjoinn... med eitt litid vasaljos! En eg let mig flakka, og va! Bara gaman... ok, sma hraedilegt! En vid saum svaka stora skjaldboku og slatta af fiskum sem ekki eru a ferdinni a daginn. Um kvoldid var fengid ser bjor og spjallad, a batnum var fleirra ad folki en af namskeidinu, alls 32 manns. Maturinn um bord var svo geggjadur og vegna thess ad vid erum ad kafa svona mikid er aetlast til ad madur bordi mikid... er thad ekki bara algjor draumur... thu att ad borda mikid og thad voru um 5-6 maltidir a dag!
Naesta morgun var svo annar hluti ad seinna namskeidinu... Djupkofun! Thad er sem sagt kafad nidur taepa 30m. og athugad hvort thu bregdist illa vid loftinu sem thu andar ad ther ur tanknum, kallast surefniseitrun ad eg held... vid heyrdum alls konar sogur af folki sem hefur gert allskonar vitleysu vid thetta. T.d. ad reyna ad fa fiskana til ad anda ad ser surefni eda troda saebjugum inna sig!!! Allt gekk nokkud vel a leidinni nidur en vid thurftum ad leysa nokkur daemi tharna nidri... og eg var svaka lengi... eina og halfa min ad leysa 10 + - * daemi. Og svo var eg viss um ad fiskarnir voru med augnlok thvi their voru ad blikka mig!!!!!!!!!! Jan reyndi ad gripa fiskana og Sandra svindladi a daemunum!!! nokkud fyndid en samt allt i godu! Sidasta kofuninn var svo ljosmyndakofun og var thad frabaert og gaman ad eiga myndir af thessu ollu... meira ad segja af hakarli!!! Eg fekk nytt skirteini i hendurnar og nuna er eg ADVENTURE DIVER... Hae, eg heiti Nina og eg er aevintyrakafari!!! Sidan var haldid i land og hvilt sig thvi ad svaka party var planad um kvoldid... Utskriftarparty.
Partyid var haldid a bar sem heitir "Rattle and Hum" og var byrjad a Pizzum og bjor, og svo bara bjor. Kennarinn okkar, hann Jim er skemmtilegasti kennari sem eg hef haft og var gaman ad sletta vel ur klaufunum med ollu thessu folki. Eftir thad forum vid nokkur a P.J. O'Brians sem er svona bakpokabar... og thar drakk eg SNAKEBITE... verd ad gera tilraunir med thetta thegar eg kem heim... gott gott, en svaka thynka daginn eftir! Snakebite er blanda ad bjor, Cider og Grenadine ad eg held! Nammi namm! En eftir ad hafa tjuttad og trallad a barnum var haldid a naeturklubb... Woolshed! Og ber hann nafn med rettu! Drukkid lambakjot allsstadar og bara fra hurdinni ad barnum var eg klipin i rassinn, magann og einhver reyndi ad gefa mer einn blautann!!! En stadurinn var fullur af folki i godu studi og dansadi eg a bordum fram undir morgun... Haegt var ad dansa a bordum og lika ad sveifla ser i bitum i loftinu i leidinni og audvitad var eg fremst i flokki thar... nadi ad hrynja i golfid og tharf eg ad lata lita a hneid a mer thegar eg kem heim... alltaf er eg jafn mikill klaufi. En strakarnir naerri pissudu i buxurnar af hlatri vid ad sja fallid og gafu mer 8,5 fyrir taekni og 9,5 fyrir fergurd fallsins!!! En their sem thekkja mig vita ad eg er algjor snillingur i thvi ad klaufast og eg var vel bla og marinn daginn eftir... sem reyndar er ekkert nytt i thessari ferd, thvi ad klaufaskapurinn i mer er i algjoru hamarki. Adrian sagdi meira ad segja ad hann hafdi aldrei hitt eins mikin klaufa og mig... thad er gott ad vera bestur i einhverju... er thad ekki?
Eftir dansinn og eftir ad klubburinn lokadi satum vid uti og butudum skona mina nidur... eg keypti sem sagt sko i Argentinu til ad fara ut i ... kostudu heila 8 dollara. En eftir fallid tha rustadi eg skonum minum algjorlega og er til mynd ad Jan i skonum minum... vid erum sko ekki i sama numeri!!! Svo endudu their uppi tre... God ending og skemmtun af 8 dollurum!!! En svo var bara farid ad sofa... en thetta var mjog skemmtilegt kvold og svo er eg Kafari nuna!!!
En nog i bili... aetti ad geta skrifad a morgun... sidasta daginn af ferdinni minni... ja, eg er ad koma heim... 23 klst flug a morgun!!!
Thad eru komnar myndir fra Sydney og vonandi kem eg myndum fra Outback inn lika!
þriðjudagur, maí 24, 2005
Jaeja... nuna fer ad lida ad heimkomu svo as eg verd ad vera svaka dugleg naestu daga til ad verda buin ad blogga alla ferdasoguna adur en eg kem heim... svo nytt blogg a hverjum degi!

Sidasta blogg endadi med ad eg var ad fara til Alice Springs med fjorum bretum. Thegar eg lenti eftir... humm... thid getid imyndad ykkur hvernig flugid var... gott eda okyrrd! A flugvellinum var heitt... HEITT... komin i eydimorkina! Eg var ekki buin ad boka neitt en stoladi bara a ad redda mer og audvelt var thad. Um leid og eg kom inn i flugstodina voru 5 hostel med mann og skilti ad bjoda mig velkomna og bjoda mer gistingu a godu verdi! Thar sem krakkarnir voru ad koma daginn eftir akvad eg bara ad fara a eitt af hostelinum og chilla thangad til daginn eftir... sma solbad og ganga um baeinn var um thad bil allt sem eg gerdi! En eg hafdi samt akvednar ahyggjur af krokkunum... allar akvardanirnar voru gerdar eftir tho nokkra bjora svo ad thegar eg heyrdi ekkert i theim allan daginn og ekkert naesta morgun tha var farid ad skoda ferdir fyrir einn!!! En eftir hadegi hrugudust Englendingarir a mig i solbadi og hofdu thau spurt hostel/skilta folkid a flugvellinum hvort ljoshaerdur Islendingur hafi bokad hja theim gistingu deginum adur og thar sem eg er svo ogleymanleg tha fundu thau mig an erfidleika! Stundum gott ad vera eini Islendingurinn sem folk hefur nokkru sinni sed! Svo var farid ad plana... akvedid var ad leigja tvo bilaleigubila af odyrustu gerd og keyra til Ayres Rock og svo alla leid til Darwin og atti thetta ad taka um 9 daga! En ekki gengur allt alltaf vel hja okkur... thegar vid komum naesta dag ad saekja trunturnar tha var bara einn bill til.... svik og prettir! Eftir miklar umraedur var akvedid bara ad taka bilinn og fara i tvennu lagi og hittast bara a leidinni. Eg og Adrian tokum fyrri bilinn og eftir pokkun, kossa og skipulagningu var lagt af stad. Vid keyrdum til Ayres Rock/Uluru sem eru um 500km... og enginn hamarkshradi a vegunum i eydimorkinni!!! Vid byrjudum ad telja daudar kengurur vid veginn... en eftir 50km og 50 daudar kengurur, var thad litid spennandi. Sidan var rifist um hvada tonlist var spilud... Adrian greyid ekki ad fila 80's rokkid mitt :) En a leidarenda komumst vid og var komid ser vel fyrir i frabaeru hosteli med sundlaug og grilli og ollu... aedi! Eg held ad a thessu timabili hafi eg verid nanarst ad breytast i fisk... var i ollum sundlaugum sem eg komst i !! Sidan var haldid til Uluru til ad sja solsetrid og fjallid. Eg verd ad vidurkenna ad eg var dafallin yfir thessu ollu... ekkert sma fallegt... og fjallid breytti um lit a nokkra minutna millibili... verst med hel... flugurnar! En svo var fyndnasti veitingastadur i Astraliu a svaedinu... thu keyptir ther steik(Kenguru, Emu, Naut eda Krokodil) og thu fekkst hana hraa(Linda vinkona myndi finnast thad bara fint!!!) og adgang ad grilli... thu thurftir sem sagt ad steikja hana sjalfur! En gott gott... svo var skemmtidagskra... trubador og Didgeridoo spilari(frumbyggja hljodfaeri) og sidan farid sodd og anaegd i hattinn.
Morguninn eftir var farid aftur ad Uluru og akvadum vid ad klifra fjallid sem er ekki mjog vinsaelt hja frumbyggjum vegna heilagsleika thess og hja yfirvoldum vegna thess ad thad er mjog haettulegt! En eftir 1/3 af leidinni upp, akvadum vid ad thetta vaeri nu ekkert snidugt... snar blatt og sleypt og svo ef thu misstigur thig, er um thad bil bara beint hrap nigur nokkra tugi metra! Svo voru thad flugurnar... Helv.... flugurnar! Eg hef alltaf fundist thad skritid ad oll bornin i Afriku sem madur ser i sjonvarpinu eru med tugi flugna i andlitinu og thau reyna ekki ad berja thaer af ser... Nuna veit eg af hverju... thaer koma strax aftur... Arg... otholandi! En eftir Uluru og flugurnar keyrdum vid til Katja Tjungu/The Olgas, sem eru svipud fjoll og Uluru, og skodudum vid okkur um thar i stutta stund. En flugurnar hofdu betur tharna lika og var haldid i adra 500km ferd til Kings Canyon. Vid komum thangad seinni partinn og enntha boladi ekkert a hinum Englendingunum... en vid hofdum thad agaett bara tvo... rifrildinn haett i bili! En thegar vid komum til Kings Canyon var enga gistingu ad fa!! Eftir nokkra leit fundum vid mann sem var til i ad leigja okkur tjald til ad sofa i og var haldid thangad til ad leggja sig eftir langa tvo keyrslu daga. En nei, nei, thad var um 500 gradu hiti i tjaldinu og 499 gradu hiti uti svo ad eg gat nu varla andad! Eg stod svo til kyrr i tjaldinu i nokkrar minutur og eftir thad hafdi eg myndad thennan fina poll ad svita a golfinu! Eg hef aldrei a aevinni svitnad svona mikid... jafnvel tho ad eg hafi verid ad stunda ithrottir! En eftir nokkra stund for solin ad hvila sig og hitinn hrapadi... og thad var naerri thvi kalt um nottina. Pizza og bjor hitadi tho mallann agaetlega! Snemma morguninn eftir var farid ad skoda Kings Canyon og hafdi eg vitid fyrir mer med thi ad fjarfesta i flugnaneti! Var tekin ganga upp gilid og hlustad a frumbyggja sogur fra leidsogumanni a svaedinu. Til daemis laerdi eg thad ad frumbyggjarnir hafa sin eigin log asamt landslogum Astraliu. Ef frumbyggi naudgar eda drepur annan mann er thad hlutverk fjolskyldu fornarlambsins ad stinga spjoti i gegnum laerid a mordingjanum og skiptir ekki mali hvort thad er fyrir eda eftir fangavist sem thad er gert... t.d. ef madurinn fer i fangelsi i 50 tha ma hann samt buast vid spjotinu fra fjolskyldunni thegar hann kemur ut! Vid Adrian hofdum gaman af thvi ad reyna ad sja hvort frumbyggjarnir sem vid saum eftir thessa sogu, holtrudu! Og ja, vid saum nokkra a leidinni... kannski voru their bara med haelsaeri en okkur fannst hinn moguleikinn miklu meira spennandi!
Jaeja, eftir goda gongu var keyrt aftur um 500km til Alice Springs... og ja Nina keyrdi alveg jafn mikid og Adrian... keyrdi a ofugum vegarhelming, skipti um gira med vinstri, enginn hamarkashradi og hoppandi kengurur... gaman gaman!!!!!!!!! Thegar vid komum til Alice, voru krakkarnir farnir og ekkert boladi a e-mailum eda neitt, thvi akvadum vid bara ad sleppa thvi ad hafa ahyggjur af thvi ad reyna ad hitta thau og bara gera thetta tvo. Eftir eina nott i Alice og sma skipulag akvadum vid ad keyra adra 500km naesta dag... eg verd nu bara threytt ad lesa thetta... en einhvern veginn gekk keyrslan thad vel ad vid vorum ekkert svaka luin eftir thetta. Vid gerdum naeturstopp i Tennants Creek, sem var nu ekkert merkilegur baer, en vid saum Devils Marbles rett fyrir utan baeinn. Devils Marbles eru slatti af steinum sem einhvern vegin virdast bjoda addrattarafli jardar birginn. Steinarnir eru sem sagt kringlottir en virdast standa uppi a furdulegan hatt! Thad er alveg omogulegt ad reyna ad utskyra thetta i mali... myndirnar eru thad sem thid thurfid ad skoda!
Naesta dag akvadum vid ad keyra 700km til Katherine. Vid akvadum ad keyra svona mikid thvi ad thad er ekkert ad sja a leidinni... bara eydimork og einstaka "baei"... sem 20 manns bua i og allir vinna a bensinstodinni og sjoppunni sem okrar bensinthyrsta turista! A leidinni stoppudum vid i Daly Waters og skodudum gamlan WW2 flugvoll sem var ad tapa stridinu vid kongulaernar!!! En krain og baerinn Daly Waters var thokkalega kul og allir nema bilstjorinn fengu ser bjor... Nina fekk ekki bjor... Nina var i Rally leik!!! En nuna var komid ad afsloppun og engin keyrsla plonud i nokkra daga. Vid forum a kanu i Katherine Gorge... aedislega fallegt og thar saum vid lika frumbyggja list(endgamalt krot a veggi ;)!!!) og syntum i fallegri a... undir foss med fiskum... geggjad! Vid reyndum lika ad fara ut a lifid... ekkert lif! Spiludum pool og soludum okkur... godir dagar i afsloppun! Eg fekk lika stora og feita kongulo i heimsokn og ja, Adrian klippti af mer harid!
Eftir goda afsloppun var haldid til Kakadu National Park til ad skoda krokodila! Nuna fyrst for madur ad sja skordyr, edlur og annad "skemmtilegt". Vid gistum i Jabiru i randyru bakpokaplassi en i kaupbaeti var allt fullt af lifi! Ad visu var frabaer sundlaug a svaedinu... en thad var thad eina sem var gott vid thetta! Eg er buin ad laera thad ad eg get haldid i mer i halfan solarhring ef eg tharf!!! Eg reyndi nokkrum sinnum ad fara inna klosettid... en lifid thar var bara of mikid fyrir meira ad segja mig... eg er nefnilega ekkert svo hraedd vid ad sitja inna klosetti med nokkrum kakkalokkum og kongulom! En tharna voru lika engisprettur, kortur, risa maurar i tonnatali, moskitoflugur og edlur hlaupandi um allt. Eg gat stadid inna klosettinu en gat ekki gert mikid annad... Arg!
Daginn eftir aetludum vid til Ubirr en vegna rigningar um nottina var flod yfir veginn thangad svo ad vid forum bara i gongu, saum meiri frumbyggja list og frabaert utsyni. Svo forum vid ad skoda helli sem var bara nokkud kul... en va heitt var inni honum. Thad er ekki farid med turistana alla leid inn i endan a hellinum vegna thess ad thar er hitinn og rakinn svo mikill ad thad er haettulegt... en mer fannst alveg nog um hitan og rakan thar sem vid vorum! Sidan var keyrt til Darwin og var gist a finu hosteli... eda okkur fannst thad fint eftir viku a ekki svo godum hostelum!!!
Daginn eftir forum vid i krokodila safari! Vid saum 6,5m langan krokodil borda kjot i 1m fjarlaegd... svo saum vid snaka og fugla og fleirri krokodila. Sidan var bara slappad af i Darwin... god sundlaug a hostelinu og vid eldudum kengurusteik i eldhusinu!!! Kengurur er gomsaetar!!!
Sidan var flogid til Cairns... en thad verdur i naesta bloggi... morgun eda hinn!!!
miðvikudagur, maí 04, 2005
Jaeja... madur verdur nu ad reyna ad skrifa eitthvad herna inn svo ad kvartanirnar haetti! En thad er bara svo gaman ad eg hef engan tima til ad hanga inni a internet kaffihusi... en vegna vedurs(oldugangur) tha er sma timi fyrir sma skrif.
Sidast var eg ad skrifa um Nyja Sjaland og byrjar thvi thetta bref a : Eins og venjulega fekk eg okyrrd i fluginu fra Auckland til Sydney... en ekkert svakalegt! Lenti ad morgni annars Aprils i svona lika finu vedri og var ekki smeik heldur full tilhlokkurnar! Eg var buin ad panta mer gistingu a Base Backpakcers a netinu og fylgdi fri ferd fra flugvellinum til hostelsins i kaupbaeti! Var tha lagt i leidangur ad finna thetta fria far. Eftir nokkra leit fann eg sendiferdabil sem var nu ferkar sorglegur midad vid rutuna sem eg atti von a... en fritt er gott! I bilnum var strakur fra Englandi og var hann a leid a sama hostelid og eg og spjolludum vid saman. Eftir ad hafa tekkad mig inn og alles, var haldid i leidangur! Ekkert boladi a Adrian hinum Enska thannig ad eg for bara ein i gongu. Eg hef sjaldan i thessari ferd upplifad svona skemmtilega gongu... Eg sa Operuhusid og Sydney Harbor Bridge og thetta var svo mikil upplifun ad eg vard ad deila thessu med einhverjum, svo ad eg hringdi i Sigurbjorn og vakti hann... mid nott a Islandi! Eftir ad hafa gargad og hlegid i simann i sma stund for eg ad angra turistana til ad taka myndir af mer... er ordin nokkud god i thessu... madur verdur nu ad eiga myndir af ser fyrir framan svona fraeg mannvirki! Eftir thad, skettli eg mer i siglingu um hofnina og leid bara nokkud vel... svaka fint vedur, rumlega 30 stiga hiti og sol. Eftir ad hafa siglt i tvo tima var svo thrammad um borgina og gardana. Eg verd nu ad segja ad Sydney er med fallegri borgum sem eg hef sed.
Eftir allt thetta var eg ordin mjog svong og tolti eg upp a hostel til ad skipta um fot til ad fara eitthvad ut ad borda. Thar hitti eg Adrian aftur og akvadum vid ad fara saman ad reyna ad finna eitthvad ad borda. Eftir sma thramm vorum vid komin i Chinatown og var fengid ser odyra kinveska maltid(400kr. med drykk!!!) Sidan skelltum vid okkur til Kings Cross og leitudum af lifi thar... atti ad vera svaka liflegur stadur... en nei, ekki mikid annad en klambullur og soda kallar! En eftir thad var threytan ordin nokkud aberandi hja okkur badum og var thvi bara tolt til baka og farid ad sofa.
Naesta dag akvadum vid Adrian ad vid vaerum nu bara agaet ad ferdast saman og aetludum vid thvi ad skoda borgina saman i dag. Vid hofdum nokkurnvegin sed thad sama daginn adur svo ad vid vorum i godum malum. Vid toltum nidur a hofn og skodudum flotta bata og svoleidis og forum svo i siglingu til Manly Beach (sem heitir thad vegna thess ad fyrsta hvita folkid sem kom thangad fannst frumbyggjarnir svo Manly!!!) Vid lagum sma a strondinni, fengum okkur is og hofdum thad gott. Sidan var siglt til baka og meira thramm og forum vid ad skoda Sydney Tower. Jamm, Nina lofthraedda for upp i thridja turninn i thessari ferd, og eg verd nu ad segja ad thetta er allt ad verda betra. Svakalega flott utsyni og vorum vid tharna uppi i nokkurn tima ad horfa a flugvelarnar taka a loft... svaka kul(Adrian er ahugamadur um flug og vonast til ad komast i flugskola thegar hann fer heim). Annar kvoldmatur var svo etin, og vegna thess ad Adrian ferdast mjog odyrt akvad eg ad gerast ekta bakpokaferdamadur og gera hid sama... gaman ad prufa! En nuna kostadi kvoldmaturinn bara 250kr. Vid skelltum okkur svo i bio og samum mjog skritna mynd med Bill Murray... aftur var threytan ad plaga okkur og attum vid lika bokada ferd i Blafjoll snemma naesta morgun og var thvi bara farid ad sofa.
Naesta dag var vaknad snemma... arg! Sybbin! Vid forum i rutu med 15 odrum turistum til ad skoda Blafjoll a.k.a. Blue Mountains! Fyrst var stoppad i dyragardi og sa eg thar mina fyrstu kenguru og fekk ad gefa nokkrum ad borda... gaman gaman! Tharna var lika klappad koala dyri... ma ekki segja ad Koala se bjorn... Koala dyr eru ekki BIRNIR!!! Sko laerdi eithvad tharna! En i thessum dyragardi sa eg lika krokodila, snaka, litrika fugla og Dingoa(Astralskur villtur hundur) Svo var haldid upp i fjollin og eg verd ad segja ad bilstjorinn okkar var bestur i heimi i ad segja okkur allskonar skritna en ahugaverda hluti... eins og vinkonurnar myndu segja tha safnadi eg helling i Useless Information bankann i hausnum a mer! Her er ein: Wombats, sem eru a staerd vid hund og lita ut eins og rottur, kuka ferkontudum kuk! Eg er alveg viss um ad engin af ykkur vissi thetta! Og seinna i ferdinni saum eg og Adrian ferkantadan kuk... og vid vissum sko helling um thetta!!! En eftir sma keyrslu var komid til Blue Mountains og thar sem vedrid var omurlegt...Thoka... tha saum vid mjog litid af utsyninu. Forum samt nidur i dalinn med brottustu lest i heimi(eg er ekki ad kinda ykkur) hun fer einhverjar 52 gradur nidur a vid... geggjad fyndid! En vid forum svo aftur upp med Cablecar... hvad er iskenska ordid yfir thad... tog kalfur? Ef einhver veit betra ord... latid mig vita! Thokunni letti i sma stund svo ad vid saum The Three Sisters i nokkrar minutur (thetta er fraegt fjall!) Og svo spiludum vid a Digderidoo sem er frumbyggja hljodfaeri... mjog fair geta spilad thar sem thad tharf goda taekni til ad na fram hljodi... en audvitad vorum vid baedi algjorir snillingar og serstaklega eg... nei, eg er ekkert montin... eg segi bara sannleikan!!! Eftir thad var keyrt og skodad olympiuhollina og allt thar i kring... svaka flott og voru teknar nokkrar myndir! Sidan var tekin batur til baka og thar med var ferdin buin. En adur en vid forum ad sofa tokum vid sma strollu um hofnina og Operuhusid. Og hvad haldi ad vid hofum sed... thad var frumsyningar party vegna myndarinna nyju myndarinnar hennar Nicole Kidman og gatum vid hangid og horft a stjornunar ganga rauda dregilinn. Eg meira ad segja nadi myndum af Nicole Kidman... en thad tharf ad suma svolitid til ad finna hana!!! Eftir thad var kvoldmatur med besta utsyni i heimi... "Fish and Chips" var keypt i einhverri bullu(450kr...iss, verid ad spreda!) og setid svo a bekk med upplyst Operuhusid og Sydney Harbor Bridge sem utsyni... gerist ekki betra!
Eftir ad hafa sofid svolitid frameftir var ekki mikid gert sidasta daginn i Sydney... bara tolt um og haft thad gott. Ferdaplon breyttust nokkud hja okkur ollum thennan dag, eg atti flug til Alice Springs naesta morgun og akvadu Adrian, Dave, Fiona og Julia ad breyta sinum plonum adeins og hitta mig thar daginn eftir. Eftir ad thessi akvordun var tekin var akvedid ad fagna svona snilldar akvordun og forum vid a sma skrall. Svaka gaman og vard eg vel vid skal eins og thid eigid eftir ad sja a myndunum!!!
Daginn eftir var svo ferd ut a flugvoll i thynku... aldrei aetla eg ad laera!!!
Naesta saga verdur um ferdina um Outback Astraliu. Eg er ad reyna ad hafa brefin adeins styttri svo ad eg hafi tima... og skrifa thvi adeins oftar! Myndir koma svo fljotlega.