Draumaferðin
Draumaferðin
Heimsreisan sem mig hefur dreymt um í mörg ár...
Draumaferðin

þriðjudagur, apríl 05, 2005
Jaeja allir. Loksins aetla eg ad reyna ad koma mer i sma skrifstud og segja ykkur fra thvi sem eg hef verid ad gera sidustu vikurnar. Eg er baedi buin ad hafa thad svaka gott og gaman og svo hefur mer leidst svolitid thess a milli... en nuna er eg komin til Astraliu og her er sko ekki haegt ad leidast!
En sidast var eg ad segja ykkur fra Fiji og eg var komin aftur til Auckland og var ad fara ad borda i Skytower. Eg sem sagt for med Soru og Jon ad borda i Sky Tower og var bara nokkud god i svona mikilli haed... rett rumlega 200m. Eina sem eg bara gat ekki hugsad mer ad gera, var ad standa a glerbotninum... sem sagt standa a glergolfi og horfa beint nidur 200m nidur a gotu... eg gat ekki einu sinni horft a thegar eins ars gamallt barn var ad skrida a glerinu! En vid fengum svaka godan mat og drukkum 3 vinfloskur! Eg ad visu gleymdi myndavelinni minni heima hja theim, svo ad eg get ekki sannad neitt! En ef thid viljid tha getid thid hringt i Jon eda Soru og fengid stadfest ad eg hafi farid tharna upp! En Eg gerdi nu ekkert vodalega mikid naestu daganna bara tolt um Auckland og svoleidis... leiddist bara nokkud og kom mer ekki i ad gera neitt. En audvitad ma nu buast vid svoleidis... buin ad vera a flakki i tvo og halfan manud!
En svo reif eg mig upp af rassgatinu(vodalega er thetta eitthvad ljott ad segja) og bokadi mig i ferd til The Bay of Islands sem er nordasti hluti Nyja Sjalands. Thann 18. Mars helt eg med Kiwi Experience rutunni til Paihia. Ferdin tok ruma fjora tima en eg var mjog satt thegar eg kom thangad... sol og strond og flottheit. Eg for i sma skodunarferd um baeinn sem er nu reyndar ekki stor og er svakalega turistalegur... en eg er nu turisti svo ad thetta var nu i lagi! Hostelid mitt, Pipi Logde, var bara fint og eg bara thokkalega satt. Eg for svo i grillveislu um kvoldid a hostelinu og kynntist nokkrum stelpum thar og vid spjolludum fram eftir kvoldi. En eg for snemma i hattinn tvi eg var ad fara i ferd snemma um morguninn.
Um morguninn var vakanad snemma og hoppad um bord i rutu og haldid nordur. I dag atti ad skoda Cape Reinga sem er nyrsti hluti Nyja Sjalands. Vid stoppudum a nokkrum stodum a leidinni; skodudum feitustu tre sem vaxa a NZ og va thau eru breid... thid sjaid thad a myndunum! Vid keyrdum 90 mile beach... sem er reyndar bara 82 kilometrar... kallarnir i gamla daga hofdu ekki alltaf rett fyrir ser! Og svo var farid ad sandboarding... sem er svona brimbretti nidur sandhaedir... geggjad gaman og hraedilegt i einu. Audvitad var eg eins og faedd i thetta... komst alla leid nidur an thess ad detta af brettinu... sem er bara nokkud gott thvi thad var vist frekar vont... hradinn er svo mikill ad thu getur svidid gat a buxurnar thinar vid thad(og liklega svidid oll rassaharinn lika af!)og nokkrir gerdu thad!! En thar sem eg var svona svakalega mikill meistari tha var bara skellt ser i adra ferd, sem er nu ekkert sma mal... labba upp alla brekkuna... tvo skerf upp, eitt nidur! En eftir erfida gongu og auma kalfa gekk naesta ferd bara enn betur... nidur alla brekkuna OG yfir laekinn! Sem reyndar gerir mann rennblautan. En eg er algjor snillingur i sandboarding! Eftir thad var haldid til Cape Reinga og var thokkalega geggjad ad sja Kyrrahafid og Tasman Sea maetast vid nyrsta hluta Nyja Sjalands... Sitthvor liturinn a thessum tveimur. Sidan var rutan keyrd sudur... og eg verd ad segja ykkur fra thvi ad rutubilstjorinn var lika leidsogumadurinn og hann var alveg svaka skemmtilegur og eg hafdi svaka gaman ad hlusta a hann thvi ad i rutunni eru vanalega bara mjog ungt folk og var thvi adeins sagt fra thvi sem ungt folk gaeti haft ahuga a... hvad sem thad er nu! En svo var hadegismatur a strondinni, skodad allskonar mari(frumbyggjar NZ) list og svo fengid ser "Fish n' Chips" i litlum smabae a leidinni til baka. Svo var komid vid hja bonda sem selur avexti... nammi nammi namm... fengum ad smakka helling og svo audvitad fengum vid ad kaupa lika! Eftir svona langan dag var farid snemma i hattin thvi ad naesta dag var onnur ferd plonud!
Jaeja, naesta dag var farid i siglingu til "Hole in the Rock" sem er gat a kletti sem siglt er i gegnum... ammm... hljomar ekkert svaka spennandi, en ju var allt i lagi. Eg let svo skilja mig eftir a eyjunni Urupukapuka(geggjad fyndid nafn) og eyddi deginum thar i solinni vid solbod og gonguferdir... eins og thid eigid eftir ad sja a myndunum var geggjadslega fallegt tharna og voru teknar nokkrar myndir! Eftir ad baturinn nadi i mig og silgdi med mig til Paihia for eg med tveimur stelpum af hostelinu til Russell sem er sma eyja i 10 min siglingu fra Paihia og skodudum vid okkur um og fengum okkur ad borda... gott gott gaman gaman.
Naesta dag, sem atti ad verda sidasti dagurinn i Paihia, var ekkert planad nema solbad og afsloppun. Og eftir thad forum eg og Vicky, sem eg kynntist a hostelinu, ut ad borda og ad fa okkur sma bjor. Vid trodum okkur a bord med tveimur monnum sem bua i Paihia og voru svona lika skemmtilegir menn! Annar var Scuba kennari og eftirnafnid hans er Doo... svo ad audvitad kalla hann allir Scooby Doo... endalaust fyndid! Hinn var svona eilifdar flakkari, svona dreadlocks gaeji og vinnur hja Scooby. Vid fjogur tokum thatt i spurningakeppni kvoldsins a barnum, og thar sem svona mikid af haefileikariku folki kemur saman er ekkert nema sigur! Vid unnum 50$ af drykkjum af barnum, sem var nu fljott ad hverfa... vid vorum nu fjogur!!!
En eg og Vicky vorum svo anaegdar ad hafa kynnst ad eg akvad ad framlengja veru minni tharna um einn dag... sem for i solbod og verslun a minjagripum og svo audvitad ut um kvoldid med Vicky og Scooby.
Naesta dag var haldid aftur til Auckland i rutu og fekk eg loksins ad sja Finding Nemo a leidinni. Allir sem annad hvort kafa eda snorkla eru alltaf ad segja "Eg sa Nemo" eda "Eg sa Dorie" eda eitthvad svoleidis... nuna skil eg thetta allt saman miklu betur!
Thegar komid var til Auckland toku vid leidindardagar... einhvern vegin fann eg litid ad gera nema ad tolta um Queen Street og lata mer leidast... Heimthra og laeti... og svo komu paskarnir!
Eg var buin ad akveda ad eyda paskunum hja Joni og Soru en upp kom sma fjolskyldukrisa hja Soru svo ad thau foru i burtu yfir paskanna og leit ut fyrir ad eg yrdi bara ein i kotinu alla helgina med ekkert ad gera. En eg hitti i vikunni hopinn sem eg kynntist a Fiji og forum vid a skrallid... arg, thvilik thynnka sem var eftir thad kvold! En gruppan for svo i eitthvad ferdalag um paskana... nema Nigel... Jibbi! Eg og Nigel komum okkur sem sagt fyrir heima hja Joni og Soru med fullt af godum mat og DVD diskum og hengum vid thar i algjori afsloppun og hofdum thad gott. Forum ad visu i Kelly Tarton saedyrasafnid a laugardeginum, og eg fekk ad sja morgaesir... thokkalega flott dyr!
En eftir paskana vor eg svo i sma ferdalag... Tok rutu til Rotorua sem a ad vera adal stadurinn til ad fara a i NZ... Iss... ljota bullid! Kannski var baerinn svona rolegur vegna thess ad thad var enntha paskar(manudagur) eda bara verid ad segja thvilikar lygar, en mer fannst ekkert gaman tharna!! Daginn eftir komuna til Rotorua for eg med rutu til Waitomo og for i hellaferd... og ekki neina venjulega hellaferd, nei eg for i hellaferd a uppblasni slondu! Thetta var sem sagt hellaferd til ad skoda orma sem gloa i myrkri og thar sem hellarnir eru fullir af vatni er farid a slongu i gegnum tha. Eg hoppadi afturabak nidur foss i algjoru myrkri... geggjad! Ferdin i gegnum hellinn tok um klukkutima og var madur ordin frekar kaldur thegar madur sa solina aftur... en thvilikt fjor og flottir ormar! Daginn eftir for eg svo i agaett nudd a Polynsian Spa... skritid nudd thad... Madur la undir fjorum sturtuhausum sem bunudu vatni a mann a medan kona i sundbol nuddadi oliu inni allan likaman a manni... skritid en geggjad gott. Eftir tveggja daga veru i Rotorua for eg til Taupo... thar var miklu skemmtilegra ad vera. Thegar eg kom a hostelid var ekkert laust af rumum og fekk eg thvi herbergi med badi alein a sama verdi og fyrir eitt rum i herbergi fullu af argandi opum... gott gott. Hostelid var sem sagt fullt af skolakrokkum fra USA i ferdalagi... 70 stykki! Thvilik laeti(sagdi gamla konan)!!!
I Taupo gerdi eg svolitid svakalegt... nei, eg for ekki i fallhlifarstokk tho ad baerinn svo til gangi ut a thad, eg for og gerdi eitthvad miklu hraedilegra. Thad er sem sagt stadur sem heitir Rock n' Ropes sem gerir sig ut a ad vera hraedilegri og erfidari en fallhlifarstokk og tegjustokk til samans... og thar sem eg hef hvorugt profad, verd eg bara ad trua theim;) Thetta er sem sagt halfur dagur ad ganga a linu, stokkva af haum staurum og svoleidis. Eg er svo stollt af mer ad hafa gert thetta allt og guggnad a engu ad eg aetla ad lysa thessu i smaatridum og myndum:
Thad fyrsta sem vid gerdum var ad laera a allt i sambandi vid snururnar sem gripa mann ef madur dettur. Vid vorum thrju sman i hop, Eg, Kevin og Yvette, og vid attum ad halda hvort odru uppi og gripa ef thurfti! Fyrsta thrautin var ad labba a linu... hatt hatt uppi i lofti. Madur byrjar a ad klifra svaka staur og gera svona "hlidar saman hlidar" eftir linu sem er um 0,5cm breid og thu hefur eina jafn breida linu til ad halda ther i... thetta var erfidasta thrautin fyrir mig... lofthraedslan alveg ad fara med mig... en eg klaradi thratt fyrir mikin skjalfta i fotunum! Naesta thraut var svipud, ganga a linu en nuna ganga beint og tvaer linur til ad halda ser i... svaka erfitt og reyndi mikid a handavodvana... ja, eg gleymdi ad segja ykkur fra thvi ad audvitad vorum vid med eina mannesku til ad fylgjast med okkur og segja okkur fra hvad vid attum ad gera thetta og hvernig! Og svo ad pina okkur med thvi ad krefjast ad vid faerum afturabak lika! En ja, eina ferd yfir og halfa ferd til bara AFTURABAK! En eg klaradi thetta med enn meiri skjalfta. En naesta thraut leit ut fyrir ad vera svaka hraedileg... labba yfir hristibru og ekkert til ad halda ser i! En thad tokst... og nuna var thad eina ferd afram, eina ferd afturabak og halfa ferd afram. Sko thessi halfa ferd var til thess ad vid verdum ad siga nidur fra thrautinni... ekkert aumingja staur nidur... alltaf ad siga. Og tha thurfti madur sko ad treysta folkinu sem madur var med... halla ser ut af thvi sem thu stendur a og stola a ad sa sem heldur i thig nidri gripi thig og lati thig siga nidur rolega! En allt gekk thetta vel, en naesta thraut var svakaleg... labba yfir tredrumb med ekkert til ad halda ther i... og tredrumburinn var ekki flatur ad ofan!! Kevin datt en eg var med taumana og eg greip hann... Nina klar! En svakalegt var thad. Eg vill minna a ad thetta er allt gert HATT uppi i lofti... thegar thid skodid myndirnar tha skiljid thid hvad eg er ad segja! Naesta thraut var enn hraedilegri og eg hafdi sed folk gera thetta i Fear Factor i sjonvarpinu! En vid thurftum ad klifra upp a staur sem var nu ekki sem stodugastur og standa efst a honum...ekkert til ad halda i, og svo bara hoppa af honum og reyna ad gripa i rolu sem hekk nokkra metra fra.... ARG! Eg helt ad eg myndi fara ad grenja eg var svo hraedd, en eg let mig flakka... en eg nadi ekki ad gripa i roluna og hrapadi nidur... en sem betur fer var eg i godum hondum og kadlar og annar bunadur greip mig! Hraedilegt... en va hvad eg var anaegd med mig... Kevin var sa eini sem greip roluna! En sidasta thrautin var svona rola... humm thad getur ekki verid svo svakalegt hugsid thid... en nei svakaleg var hun... eg hef aldrei oskrad svona mikid a aevinni! Thu sem sagt klifrar upp i haan turn og hoppar framm af honum, og rett adur en thu lendir i jordinni og klessist i klessu, tha gripur rola thig og sveiflar ther upp i loftid, og svo hrapar thu aftur og svo gripur rolan thig aftur.... arg! Eg hef ekkert meira um thetta ad segja nema ARG!
Eftir svona lifsreynslu eignast madur vini audveldlega, svo ad eg og Kevin forum i Hradsiglingu... Svona spittbatur sem siglir upp a og akvedur svo ad snua 360 gradur a puntinum... geggjad gaman og madur var thokkalega blautur a thessum buslugangi! Eftir thetta forum vid og fengum okkur ad borda og nokkra bjora attum vid skilid eftir thennan dag! Samt frekar rolegt kvold og for eg snemma ad sofa og tok svo rutuna naesta morgun aftur til Auckland. Jon var farin a eitthvad flakk og forum vid Sara bara ut ad borda um kvoldid og var thad kvedjukvoldverdurinn thvi naesta dag var haldid til Astraliu... en meria um thad seinna!

Vonandi nae eg ad setja allar myndirnar inn a sama degi og eg birti thetta... Thad verdur ad hafa myndir til ad skoda med Rock n' Ropes svo ad thid truid mer hversu hraedilegt thetta var!

Nina Klifurmus