Draumaferðin
Draumaferðin
Heimsreisan sem mig hefur dreymt um í mörg ár...
Draumaferðin

fimmtudagur, febrúar 03, 2005
Thad eru komnar myndir fra New York og Miami... restin kemur a naestu dogum :)
Blessud oll, nuna er eg i Parati i Brasiliu... thunn, threytt og thokkalega solbrunnin!!! En holdum afram med ferdasoguna! Sidast thegar eg skrifadi var eg i Bonito og eftir thriggja tima setu vid tolvuna for eg uppa hotel... alltof long ganga en hafdi mjog gaman af henni... eg virdist vera nokkud vinsael hja karlmonnunum her i Brasiliu og eg er svo athyglissjuk ad eg hef endalaust gaman af thessu ollu! En um kvoldid forum vid ut ad borda a fiskveitingastad... bordadi pirana fisk... jamm thokkalega skritid og svo einhvern annan fisk sem eg skildi ekki hvada fiskur thad var, en godur var hann! Svo eins og venjulega var kikt a barinn.... eg held ad thessi ferd se ad verda helv... blaut, en meira um thad seinna! Daginn eftir var vaknad snemma og farid ad snorkla... geggjad gaman. Vid snorkludum i anni Sucri og thar var mikid um fiska og thad er nokkud fyndid ad horfa i augun a storum fiski sem er adeins nokkra sentimetra fra ther. Eftir hadegismat forum vid a fjorhjol... thad var skemmtilegasta sem eg hef gert her... geggjad! Augljost ad thad er sma smurning i blodinu a mer... Vid stoppudum i midjum frumskoginum og toltum ad litilli a og forum ad synda og vid gatum farid bakvid foss... geggjad. Ekki spillti fyrir ad gaurinn sem var med okkur (vorum bara 3... eg, Poppy og Vicki) var svaka flottur! Svo var lika gorilla med okkur... eda thad var nafnid sem vid gafum manninum sem var med okkur a fjorhjolaferdinni... stor og lodinn!!! Hehehe vid erum svo miklar poddur! Thetta kvold for eg snemma i hattinn... THREYTT! Poppy for ad djamma...hun hefur alveg endalausa orku til ad djamma og djusa... hun er lika bara 29 ara! Naesta dag var svo haldid til Pantanal... sem er hluti af Amazon REGNfrumskoginum og er fraegt sem safari fyrir dyr, fugla og plontur. Vid komum thangad um hadegi og fengum vid godan hadegismat og svo var farid i allskonar dot! Hopnum var skipt 3 hluta og eg, Poppy, Vicki, Steph, Ylfa, Gethen og Graham(sem er komin med nafnid Millie... Bob sem heitir Susan, fekk heidursnafn vegna drykkju i ferd sem farin var fyrir tveimur arum... Bob the Buiser, Millie fekk heidursnafn vegna thess ad hann var svo mikid med okkur stelpunum fyrst i ferdinni! Thokkalega fyndid thegar verid er ad tala um Bob og Millie!!) Ja, vid semsagt forum a Kajaka... i a sem er full af Caymens(sem eru litlir krokodilar) og Pirana fiskum!!! Engin datt ut i, i okkar hop... en daginn eftir var John, eins og venjulega, hyper og keyrdi Ajay og Erik i kaf... their voru ekkert nagadir tho... en allt var brjalad, eda Erik var brjaladur... Ajay hlo bara! Kajaka daemid var alveg svaka gaman... Poppy var ad visu af thunn til ad koma og svaf thvi fjorid ad ser... greyid! Eftir kajakid var hvilt sig og svo var kvoldmatur sem var svaka godur... bordadi Maniack eitthvad, sem er notad svipad og kartoflur.... mmm nammi namm! Um kvoldid forum vid i kvoldsafari... thad var thokkalega fyndin ferd... saum refi og mauraetu og svo staersta nagdyr i heimi... litur ut eins og stor feit rotta! En thad sem var svona fyndid vid thetta allt var ad thad for ad rigna... og thrumur og eldingar og svo for ad RIGNA... vid vorum bara a okkar bolum og gallabuxum... og mennirnir hofu mjog faar regnslar med... thannig ad eg, Ranjit og Ajay hofdum eina regnsla og eg er mjog hissa a ad hun hafi ekki rifnad! Vid vorum svo blaut thegar vid komum til baka ad eg gat undid naerfotun min! En gaman var thad! Eftir thennan dag, var farid i heita sturtu og undir teppi... sofnud fyrir 11! Susan(ekki Bob) er buin ad vera leidinlegasta manneskjan i ferdinni og thessa nott for hun heim... hun vist tholdi ekki meira af okkur... fludi um midja nott og flaug heim til sin! Thokkalega fyndid og frettunum var vel fagnad! Daginn eftir atti minn hopur ad fara a hestbak og skoda dyralifid... en thad var svo mikil rigning ad thad var ekki haett a thad... Deginum adur rann hesturinn hans Doms og Dom datt af baki... hann meiddist ekki, ekki eins og Millie sem datt af hestbaki i Tupiza og er buin ad vera bundin um okkla og ulnlid sidan og marblettir og skramur ut um allt... Haettulegir thessir hestar! Vid forum bara aftur i bolid og bidum eftir naestu ferd. Eftir hadegi forum vid ad veida Piranafiska... enginn veiddi neitt nema gaurinn sem var ad kenna okkur!!! Thokkalega grimmir fiskar... orugglega frekar sart ad lata bita sig! Gaurinn let fiskinn bita laufblad... shit! Bara thjopp thjopp! Sidan var farid og fundid Cayman krokodil og fekk hann ad syna okkur listir sinar vid ad eta pirana fisk... lika thjopp thjopp! Um kvoldid var sidan svaka grillveisla og helling af bjor og busi! Thad var geggjud rigning mest allt kvoldid... og var madur blautur inn ad beini ! Vid fengum ad dansa vid alla kurekana og Poppy fekk koss i bakherberginu... thihihihi Poppy tho!!! Daginn eftir for allur hopurinn i Safari ferd... flestir voru of thunnir til ad njota thess og var nokkud spaugilegt ad sja hopinn hanga a grindunum half sofandi! Eftir hadegismat var haldid af stad... ollum til mikillar anaegju... moskitoflugurnar voru ad eta upp folkid. Naesta stopp var Campo Grande og var tjaldad i myrkri og i fyrsta skipid i thessari ferd foru allir snemma ad sofa... ALLIR... eg var svo threytt ad eg gat ekki einu sinni bordad... thessi megrun er alveg ad virka! Naesta dag var langur keyrsludagur.... I hate that truck... Allir eru ad verda frekar threyttir a longu keyrslum, en nuna er bara ein stutt keyrsla eftir, Jibbi! Naesta stopp var litill baer sem er thekktur fyrir aevintyrasport, Brotas heitir baerinn. Vid attum ad fara i fludasiglingu en henni var frestad vegna mikilla rigninga sidustu daga sem gerdi ana of fulla af vatni... thannig ad rolegur dagur vid sundlaugina, sma baejarferd og svoleidis kom i stadin... allir mjog sattir vid thad. Um kvoldid var party... geggjad stud... eg er heaett ad drekka romm og kok... verd thokkalega steikt vid thad... vodka i diet fanta er drykkur dagsins nuna og SKOL bjor! Um morguninn var farid i fludasiglinguna... thad var svo gaman. Ain er grade 3 sem er agaett en vegna rigninganna var hluti af anni grade 5... thad var geggjad, um midja leid hoppudu allir uti og vid fengum ad fljota sma spotta. Eftir ferdina thurfti eg endilega ad renna i drullunni og naerri brjota a mer loppina... eg er mesti klaufinn i thessari ferd! Er oll skramud og marinn, iss! Seinna um daginn var haldid til Parati sem eg er nuna og party var haldid i trukknum alla leidinna... folkid er buid ad uppgvota party login a Ipodinum minum thannig ad fjorid var nokkud mikid... a hverju pissstoppi var lagerinn af koldum bjor taemdur ur sjoppunni! Og va, svo var mikid sludrad a leidinni... Hann Matt er algjor sludurdros! Thad virdist vera ad folk se mikid ad fara i `ferdir` a milli tjalda a nottinni... af 25 manns sem eru i ferdinni eru 4 por og 17 ekki por!, thad thydir ad mikid af hanky panky er i gangi... Thetta er eins og Dallas thattur herna... Kevin og Vicky sem eru fararstjorar i thessari ferd eru par... eda thad var thad sem vid heldum fyrst... thau eru i midjum klidum ad haetta saman og allt er thokkalega crazy i sambandi vid thad... Kevin er algjor kvennamadur og er ad sofa hja Vicky og vid holdum ad hann taki i Bob reglulega... Poppy var eitthvad ad prufa voruna um daginn en Poppy er frekar Offroading! Offroad er frasi sem segir ad thu gerir eitthvad med einhverjum sem er ekki a trukknum... thegar vid vorum i Foz de Iguazu var svaka mikid af odrum trukkum a tjaldstaedinu og voru strakarnir med vedmal i gangi um hver af stelpunum myndi fara offroad... enginn vann thvi enginn vedjadi a BOB thihihihi othekk Bob! Lori Ann er mjog roleg stelpa en med vini er hun brjalaedislega villt... en hun fer ekki Offroad!!! Ef eg aetti ad fara ad telja upp alla sem eru bunir ad gera eitthvad af ser, thyrfi eg miklu legri tima her vid bolggid!!! Og svo er frasin `what happens on the trip, stays on the trip!` thihihi geggjad lid!
Vid erum nuna i Parati sem er svakalega fallegur baer og gott vedur. I gaer forum vid i siglingu, thad var keypt svo mikid ad bjor og Kevin sagdi okkur ad buast vid miklu djammi! Og eins og vanalega var thad rett... Vid vorum a skutu og voru folk af tveimur odrum trukkum med okkur og svo voru thrjar adrar skutur i vidbot... Geggjad vedur, flott umhverfi og bjor... hvad getur verid betra!! Vid stoppudum a nokkrum eyjum og allir stukku i sjoinn, eg og Poppy toku sma show fyrir alla skutuna... vid lekum atridi ur biomynd... vid sem sagt vorum ad leika strand-astar-veltu atridid ur einhverri mynd sem eg man ekki hvad heitir! Thokkalega fyndid... og eins og venjulega for Kevin ur ollum fotunum... madurinn virdist hafa endalausa anaegju ad syna sig! En thetta var dagurinn... eftir siglinguna var farid i baeinn... allir thokkalega steiktir. Eg var alveg brjalaedislega drukkin, en thetta var einn af bestu dogunum i ferdinni! Thad er bara einn dagur eftir af ferdinni... Arg hvad eg a eftir ad sakna allra thessa vitleisinga, sniff sniff! En nuna er tukka tiltekt og loka hnikkurinn adur en vid forum til Rio sem verdur bralaedislega bilad djamm! Bless i bili og eg er enn ad reyna ad koma inn einhverjum myndum... segi ykkur um leid og thad tekst! L8er