þriðjudagur, janúar 25, 2005
Eftir alltof margar naetur i tjaldi einhvers stadar i Argentinu og nuna i Brasiliu erum vid nuna a hosteli i Bonito i sud-vestur Brasiliu, og her i Bonito er .... Internet! Jibbi. Hvar var eg nu sidast i ferdasogunni... Tupiza i Boliviu! Tupiza var sidasta borgin sem vid stoppudum i, i Boliviu. Daginn eftir keyrdum vid yfir landamaerin til Argentinu... og va... hef aldrei sed eins skyra linu a milli landa i sambandi vid rikidaemi... ekki thad ad Argentina se svakalega audugt land... bara thad hvad Bolivia er fataekt land. Husin og baeirnir sem vid keyrdum framhja... oftast vantadi thakid eda einn vegginn... allt ad hruni komid og svo var allt svo skitugt og rusl alls stadar. Vegirnir voru lika algjorlega ekki vegir! Um leid og vid komum til Argentinu tha var malbik, varla rusl neinstadar og husin virtust aetla ad standa naestu arin. En eitt vid ad koma nidur ur allri thessari haed og kulda sem var slaemt, Helv... skordyrin! Fyrsta stoppid i Argentinu var a tjaldstaedi med vidbjodslegum klosettum og fullt af skordyrum... eda thetta var min hugsun en o boj... skordyrin tharna voru nu bara synishorn af thvi sem kom seinna! En ja... vid vorum a thessu tjaldstaedi eina nott. Kvoldid var mjog skemmtilegt, vardeldur, grill og hellingur af rom og kok! Ja, eg veit... hver drekkur romm og kok.... eg augljoslega og allir herna i thessari ferd... kannski vegna thess ad thetta er odyrt og virkar vel ;) Eg tharf ad gera stutt stopp herna og segja ykkur fra hvernig hopurinn og allt herna i hopnum virkar. Trukkurinn sem vid erum ad ferdast med er utbuin eins og litid thorp a hjolum. Hringinn um trukkinn eru holf stor og sma, og hvert holf hefur ad geyma eitthvad sem tharf i `thorpid` : Bord, stola, eldavel, dot til ad vaska upp og svoleidis. Hver medlimur i ferdinni hefur sitt verkefni, t.d. einn ser um ad taka stola ut og dreifa theim um, tveir sja um bord, nokkrir sja um ad taka ut alla matarkassa, einn ser um ad isskapurinn se hreinn, ein ser um ad rudurnar seu hreinar, ein ser um ad barinn se alltaf fullur og svo framvegis. Svo er ollum skipt i eldunarhopa 5-6 i hop og skiptast hoparnir a ad utbua morgunmat, hadegismat og kvoldmat. Mitt verkefni er barinn!!! Eg og Bob sjaum ad alltaf se til nog ad drekka, gos, bjor, rom og bland. Allir borga i pukk sem minnkar eftir thvi hvad thu drekkur mikid af dotinu i barnum. Svo erum vid lika med thema kvold ... kokkteilparty var fyrir nokkrum dogum.... nu thar er god saga!!! Og svo er Vinkvold i kvold. Sidan eru allir saman i tiltekt eftir matinn og uppvaski... og i flappinu!!! Flappinu thid spyrjid... thad er ekkert sma snidugt og thegar eg sa thad i fyrsta skiptid do eg naerri thvi ur hlatri... imyndid ykkur 10-15 manns standandi saman i hop , veifandi hondunum fram og til baka.. og til hvers... nu audvitad til ad thurrka leirtauid!!! Her eru ekki notadar neinar diskathurrkur! Geggjadslega fyndid! En ja, thid skiljid nuna svona nokkurn vegin hvernig thetta gangur allt saman fyrir sig, thannig ad sagan heldur aftam. Eftir skemmtilega nott a tjaldstaedinu var planid ad fara i bungee jump og bridgeswinging um morguninn og var haldid a stadin... en eftir ad hafa se taekin og hvert atti ad henda ser nidur, vildi enginn taka thatt... mjog undarlegt... 15m nidur bru ofan i vatn... leit faranlega ut. Thannig ad thad var bara drifid sig a naesta afangastad sem var Salta i nordur Argentinu. Thegar vid komum thangad var buid ad leigja ut herbergin sem vid attum ad vera i... thannig ad vid thurftum ad fara a annad hotel... sem var miklu betra!! Jibbi. Eg ELSKA Salta, eins og er er hun uppahalds stadurinn minn i Sudur-Ameriku, vid stoppudum thar i 2 naetur... og o mae god hvar var mikid drukkid. Fyrsta daginn var bara afsloppun og hangid a kaffihusi og drukkid kokkteila... versladi lika sma... madur er buin ad lettast svo svakalega ad eg gat bara keypt mer beint af slanni! Svo var dressad sig upp og farid ut a lifid... og eg veit ad thid truid thessu orugglega ekki, en eg for ut i pilsi! I fyrsta skiptid i 13 ar! Jibbi! Fyrst var farid a bar fyrir fordrykki og svo var farid a steikhus... nammi namm.. Sidan var farid a skemmtistad og dansad fram undir morgun. Endalaust skemmtilegt kvold... hopurinn nadi vel saman og svo voru nokkrir sem drukku af mikid og skemmtu hinum med snidugum tilthrifum! Steph fra Canada drakk svolitid... nei eiginlega allt af mikid og a endanum thurfti eg ad koma henni i rumid og fekk okeypis stripp fyrir... fra henni... endalaust fyndid! Naesta dag var planid ad gera eitthvad en eg og min besta vinkona herna, Poppy, vorum i engu studi nema ad slappa af... annar dagur i verslun og kaffihusahang... algjor draumur! Aftur var svo dressad sig upp og var haldid a tango syningu, dinner og flottheit! Allt saman aedislegt... svo var haldid a klubb... og ja tha braust athyglissykin ut i Ninu litlu... og ja, eg er viss um ad thid getid giskad a hvad var dansad.................... bingo...... breakdance.... hehehehe! Held nuna reglulega kennslustundir fyrir hopin... planid er ad allur hopurinn taki orminn a strondinni i Parati i lok ferdarinnar. Thad eru fullt af svipudum ferdum i gangi eins og Dragoman sem eg er med. Og einu sinni a ari na thessar ferdir ad samstilla sig og thad er thegar Carnival er og nuna eru 3 adrir trukkar nokkurn vegin i samfloti med okkur og thetta mun enda med ad allir verda a sama tima i Parati rett fyrir Carnival... thad verdur thokkalega vilt! En ekki ord meira um breackdance... sjaid bara myndir seinna! En Salta var kvodd med tarum og haldid var i 2 daga keyrslu... uff... erfitt ad vera fastur i trukknum svona lengi i einu! En eftir 10 tima keyrslu var stoppad, hent upp tjoldum og kokkahopur tok til vid ad elda. En a thessari stundu var Ninu malli i algjori uppreisn og eina sem eg gerdi var ad tjalda og fara ad sofa... eda ad reyna. Vid stoppudum a tjaldstaedi sem trukkakallar gera naeturstopp og thad virdist sem their vaki alla nottina og djammi. Og ja, thad voru ogedsleg kvikindi alls stadar... hlaupandi kakkalakkar og risa kongulaer... OJ! Eg thurfti ad fara klosettferd um midja nott... og allir voru farnir ad sofa, thannig ad eg for bara ein og sat a dollunni og dettur tha ekki eitthvad hlussu kvikindi a hendina a mer... Nina litla tok thokkalegt freakout a stadnum.... OGED! Naesta dag var aftur keyrsla og svo var aftur tjaldad, en eftir erfida nott og tvo erfida daga keypti eg asamt nokkrum odrum hotelherbergi.... heila 8 dollara... rum og sturta... svo ad eg tali ekki um poddufritt klosett! Aedislegt! Naesta daga var stutt keyrsla til Puerto Iguazu sem er a landamaerum Argentinu og Brasiliu. Thar var sko alvoru tjaldstaedi, tvaer sundlaugar, bar, verslun, simar og internet... en thar bjuggu nokkrar poddur, en eg er alveg ad venjast thessu... en ein risa grashopper nadi ad hraeda mig nokkud vel ;) Naesta morgun forum vid ad skoda Iguazu fossana fra Argentinu(er haegt ad skoda tha fra Argentinu, Brasiliu og Uruguay) Forum a bat naerri undir fossana... GEGGJAD! thad var haegt ad vinda hverja spjor a okkur eftir thad svo forum vid i rolegri bat og saum krokodila og fugla og svo var gengid um allt og skodad.... geggjad alveg... Gullfoss hvad(sorry!) Eftir thennan dag er nokkurn vegin haegt ad kalla mig Nina Lobster... jamm brann nokkud vel... en virdist ad thetta endi bara i brunku! Haldid var sidan til Brasiliu og a annad tjaldstaedi og thar hittum vid 3 trukka hopa... frabaert tjaldstaedi. Thetta kvold var haldid Kokkteilparty! Thad var nu meira fjorid... byrjadi rolega en klukkan 11 vorum vid rekin af tjaldstaedinu.... vid vorum bara rekinn inn a barinn ad visu ;) Vid barinn var sundlaug... eg varla tharf ad segja meira! Nokkrum klukkustundum seinna tha voru naktir eda naerri naktir karlmenn i lauginni ad reyna ad rifa bikinitoppana af stulkunum... og their sem nadust af endudu uppa thaki.... Eg er med alla mina toppa med mer, meira verdur ekki sagt um thetta mal! ;) Daginn eftir var farid og skodad fossana fra Brasiliu... eg for ekki med... nokkrar astaedur fyrir thvi... nei, eg var ekki uppa thaki ad leita af toppinum minum! Eg var ekki i studi, var solbrend og threytt... allt godar astaedur... Eyddi bara deginum i skugga vid sundlaugina og las i bok... lagdi mig svo. Um kvoldid forum vid svo a danssyningu sem syndi alla dansa landanna i Sudur-Ameriku... vodalega klent en agaetis skemmtun og finn matur. Voknudum svo i rigningu klukkan 5 um morguninn til ad keyra hingad til Bonito... 12 tima keyrsla... uff thetta var langur dagur. Erum a Hosteli her, frabaert Hostel. forum i baeinn i gaerkveldi en ekkert svaka stud her. Internet i dag en a morgun er snorkeling og fjorhjol... Jibbi!
I lokin vill eg endilega segja ykkur fra nokkrum frabaerum andartokum sem eg hef att her... I Boliviu, thegar vid tjoldudum einhvers stadar alein upp a fjalli, tha fekk eg svona `eg elska ad vera herna` moment. Vid satum oll saman vid vardeld, hvergi annad ljos ad sja, stjornubjart eins og eg hef aldrei sed adur og svo i fjarska voru thrumur og eldingar. Eg veit ad eg get engan vegin gert thessu skil, en natturan uppa sitt besta! Thvilik sjon! Annad atvik sem eg atti herna var i trukknum... vid vorum ad keyra i Argentinu og solin var ad setjast og eg var med opinn gluggann og seti a Ipodinn minn lag med Paul Weller sem heitir ´you do something to me` sem er besta lag i heimi. Tharna set eg i minum heimi, med vindinn i harinu og solina blikkandi i augunum og mer leid svo svakalega vel. Sidasta andartakid sem eg aetla ad segja ykkur fra var i fyrradag, thegar flestir foru ad skoda fossana og eg var eftir. Eg la ein i tjaldinu minu og tha byrjudu thrumur og eldingar og svo for ad rigna... ekkert sma rigning... Eg la tharna og hlustadi a vedrid og eldingarnar voru virkilega nalaegt... thetta var thokkalega scary... en geggjad! Eg veit ad eg er engan vegin ad gera thessu skil en eg vildi endilega segja ykkur fra thessu. Eg elska ad vera i heimsreisu ! Thetta er nog i bili, bid ad heilsa ykkur ollum., lovYall!
I lokin vill eg endilega segja ykkur fra nokkrum frabaerum andartokum sem eg hef att her... I Boliviu, thegar vid tjoldudum einhvers stadar alein upp a fjalli, tha fekk eg svona `eg elska ad vera herna` moment. Vid satum oll saman vid vardeld, hvergi annad ljos ad sja, stjornubjart eins og eg hef aldrei sed adur og svo i fjarska voru thrumur og eldingar. Eg veit ad eg get engan vegin gert thessu skil, en natturan uppa sitt besta! Thvilik sjon! Annad atvik sem eg atti herna var i trukknum... vid vorum ad keyra i Argentinu og solin var ad setjast og eg var med opinn gluggann og seti a Ipodinn minn lag med Paul Weller sem heitir ´you do something to me` sem er besta lag i heimi. Tharna set eg i minum heimi, med vindinn i harinu og solina blikkandi i augunum og mer leid svo svakalega vel. Sidasta andartakid sem eg aetla ad segja ykkur fra var i fyrradag, thegar flestir foru ad skoda fossana og eg var eftir. Eg la ein i tjaldinu minu og tha byrjudu thrumur og eldingar og svo for ad rigna... ekkert sma rigning... Eg la tharna og hlustadi a vedrid og eldingarnar voru virkilega nalaegt... thetta var thokkalega scary... en geggjad! Eg veit ad eg er engan vegin ad gera thessu skil en eg vildi endilega segja ykkur fra thessu. Eg elska ad vera i heimsreisu ! Thetta er nog i bili, bid ad heilsa ykkur ollum., lovYall!
laugardagur, janúar 15, 2005
Her er loksins komid ad thvi... nyr postur! Thad er buid ad vera svo gaman ad eg hef ekki haft tima til ad skrifa staf, en her kemur sma skammtur.
Sidast var eg i La Paz og ferdin hin mikla ad hefjast. A laugardaginn fyrir viku (va hvad thetta er fljott ad lida) logdum vid af stad fra La Paz, hopurinn var i mis godu astandi...sumir thunnir, sumir threyttir, nokkrir veikir en allir svaka spenntir yfir thessu ollu saman. Eg vill endilega kynna hopinn:
Fra Englandi koma flestir: Kevin og Vicki sem eru bilstjorar og fararstjorar og par! Thau eru algjorar perlur, Kevin er eins og Harley Davidson rokkari med sitt har, tattu og thokkalegur toffari, Vicki er svona strakastelpa, vippar ser i samfestinginn og undir trukkinn til ad laga eitthvad! Svo er hun Poppy, London gella i hud og har, vid saman erum haettuleg prakkara blanda. Ajay er frabaer strakur fra London ad eg held, er i heimsreisu eins og eg. Susan er 45 ara kona sem er nu frekar leidinleg greyid, getur talad endalaust um ekkert! Ranji er gullfalleg indversk stulka, thekki hana litid enntha. Graham er madur um fertugt og er ny fraskilinn og algjor perla, hann a tvaer gullfallegar stelpur, vid erum miklir felagar. Dom er alveg frabaer... hann er med har nidur a rass og litur ut eins og sjoraeningi (hann fekk ovart g-stenginn minn med ur thvottarhusinu um daginn, adur en eg var buin ad fa hann aftur var hann buin ad hengja hann uppa toflu i trukknum... algjor prakkari)Tom er ungur strakur,svona typiskur gaur,dammari og dusari! en skemmtilega venjulegur. Naest er thad svo Victoria... svaka Bresk og logfraedingur... svolitid snobbud en alveg agaet. Svo sidast en ekki sist fra Englandi eru Mom and Dad... (thau heita Marilyn og Ron) Thau eru foreldrar Kevins og eru bara helviti hress. Naest eru thad Astralarnir: Thar eru fyrst tvo Por, Matt og Tracy og Emma og Grant. Matt og Tracy eru ung en buin ad vera saman i 8 ar og eru baedi hjukkur! og Emma og Grant byrjudu saman i ferdinni a undan thessari, thau eru alltaf ad drekka og djamma. Svo er thad natturulega Susan sem bjargadi mer fyrstu dagana i La Paz... hun er alveg frabaer... er reyndar kollud Bob i thessari ferd(kem ad thvi seinna!) Fra Kanada eru tvaer stulkur sem gaetu ekki verid olikari en badar frabaerar, Stefanie er 35 ara en litur einhvern veginut eins og tolf ara... alltaf i einhverju bleiku, litil og mjo og svo talar hun...eg veit ekki... Hillbilly skraekja ensku. Svo er Lori-Anne hun er frekar roleg en eg held ad hun leyni a ser! Fra Nyja Sjalandi kemur par, John og Sarah, hann er svo fullur af orku ad hann er eins og ofvirkur krakki a spitti og hun er algjor andstaeda hans!!! Fra Irlandi kemur Enda sem er madur um fertugt og virkar sem svaka nord en er med hjarta ur gulli... vid vorum veik a sama tima svo ad vid studdum hvort annad (a klosettid!!! hehehe) Gerthin er fra Sudur-Afriku en byr i Englandi og hann er svona gaur eins og Tom, alltaf med i glasi, a leid ad fa ser i glas eda var ad klara glasid. En hann er mjog skemmtileg typa, alltafi studi! Ylfa er fra Noregi og er frabaer, hress og svo talar hun spaenku eins og innfaedd... gott ad hafa hana med ser. Sidastur og sidstur er Erik fra Danmorku... madur sem heldur ad hann se svaka skemmtilegur(sem hann er ekki) svaka flottur(sem hann er ALLS ekki) og oendanlega aedislegur(sem hann er ekki) Hann er svona djokid i hopnum (hann i speedo er eitthvad sem getur drepid nidur longun i karlmann i marga manudi) Hann er 58 ara og er alltaf bleikur og krumpadur thvi ad hann notar ekki solarvorn. Eg veit ekki hvort nokkur man eftir thaetti af Sex and the city thegar Samantha var ad na ser i gamlan og rikan kall og var ad fara ad sofa hja honum en missti ahugan thegar hun sa lafandi rassinn a honum... thannig litur rassinn a Erik ut i Speedo!
En eins og thid sjaid tha er thetta frabaer hopur sem eg mun ferdast med naesta manudinn. Ja gleymdi einni henni Elle, hun er trukkurinn okkar sem vid ferdumst med. Hun er aedisleg, ein med ollu!
Ja eins og sagdi adan, tha logdum vid af stad fra La Paz a laugardaginn um klukkan 8 um morguninn. Vid keyrdum sudur og klukkan 5 var stoppad og skellt upp tjoldum og vardeldur kveiktur. Vegurinn var svo svakalegur (hafa ekki heyrt um malbik herna!) ad trukkurinn skemmdist nokkud, Kevin, Vicky og Dad voru fram a nott ad laga hann og vard thvi mikil seinkun a kvoldmatnum thvi Kevin vanalega eldar hann. En einhvern vegin nadist ad elda graenmetis/nudlusupu og pylsur sem foru nu illa i mina! Vid vorum i rumlega 3800m haed yfir sjavarmali og o boj hvad thad var kalt thessa nott... flestir reyndu nu ad ylja kroppinn med sma rommi en eg var nu bara rett ad byrja ad na mer eftir hafjallaveikina ad eg lagdi ekki i afengi a thessari stundu (hver truir thvi nu!) Svo eins og eg er nu heppin, tha fekk eg mina fyrstu magakveisu thessa nott :( Jordin frosin, ekki haegt ad grafa holu og svo var eg brjalaedislega hraedd vid ad fara ein ut i myrkrid med sma lukt a hausnum... allir farnir ad sofa, eldurinn kulnadur, ylfur i fjarska... thid skiljid! En litlu Ninu tokst thetta nu samt! og var ekki etin af ulfum a medan ;) Krakkarnir sogdu ad lyktin hefdi orugglega faelt ulfana fra!!! hehehehe! Lagt var af stad um morguninn, eg enntha ad deyja i maganum og greyid Enda lika... vid vorum "pooping buddies"! Vid komum a hostel i baenum Uyuni um hadegid og for eg beint i bolid og var thar fram a naesta dag... Krakkarnir sogdu mer ad eg hafi ekki misst af miklu... litill og rolegur baer! Daginn eftir forum vid ad skoda Salt votnin sem eru 12.000km2 uppthornud saltvotn sem nuna eru turista gullnama og svo er saltid einnig unnid og selt. Thetta var einn sa undarlegasti stadur sem eg hef komid a, madur sa ekki hvar himininn byrjadi og saltid endadi og ofugt... og staerdin a thessu er svakaleg. Vid keyrdum i rumlega klukkutima a saltinu til ad fara a eyju sem var lika furduleg, reis upp ur saltinu og full af kaktusum. Nina litla reyndi ad labba merkta gonguleid i kringum eyjuna en vegna veikindana var eg varla komin thridjung ad eg var vid yfirlid... hafdi litid bordad i naerri viku og thad sem eg hafdi bordad hafdi eg gubbad strax aftur. Thannig ad Graham og eg snerum bara vid med skottid a milli lappanna, hann er med asma og haedin fer frekar illa i thad! En thetta var godur dagur og um kvoldid nadi eg ad borda heila pizzu sneid og einn bjor og halda thvi nidri... jibbi bati i sjonmali! Naesta dag var keyrt til Potosi, sem einu sinni var rikasti baeri Ameriku vegna silfurs sem fannst thar. Vid forum svo oll ut ad borda um kvoldid thar sem eg smakkadi Lama kjot! Bragdast einhvern vegin eins og blanda af svini og nauti en samt einhver annar keimur af thvi! Eg for bara snemma ad sofa... fann ad batinn vaeri alveg a naesta leiti og vildi ekki stoppa thad ferli og viti menn... naesta dag vakanadi min bara hress og til i hvad sem er, eda naestum thvi. Nokkrir af hopum foru nidur i namu og sau dinamit sprengt og svoleidis... Nina litla enntha med ekkert thol var bara heima og svaf ut! Eg, Enda og Ajay forum svo i baejarferd og okkur tokst meira ad segja ad villast og finnast aftur. Eg veit ekki hvernig eg a ad geta list hvernig folk byr herna... mer finnst mest ad husunum ad hruni komin eda ad thau muni hrynja a naestu 10 minutum. Svo er allt vodalega sodalegt, ruslid alstadar er svakalegt en samt er Bolivia svakalega fallegt land. Eftir Baejarferdina forum vid svo ut og fengum okkur pizzu og bjor og svo i fyrsta skiptid i ferdinni for eg med a djammid! Vid forum a einhverja bullu og thar (og a flestum stodum her) tharf ad panta flosku af afengi og 2L flosku af blandi og svo situr thu bara og drekkur! Jaeja flaska af rommi er nu ekki dyr... svona eins og flaska af 2L koki! Thannig ad madur fer nu ekkert a hausinn her! Boliviu barir og folkid virdist vera mjog hrifid af myndbondum med Queen og var I wan't to break free snilld kvoldsins! Daginn eftir, sem sagt i gaer var keyrt til Tupiza thar sem eg er nuna og skrifa thetta a haegastu nettengingu i heimi... en hvad gerir madur ekki fyrir ykkur! Thad var svaka party i gaer... Hotelkarlinn var nu ekki par hrifinn en thad er kannski skiljanlegt... Nokkrir viltustu herna foru i sundlaugina naktir!!! Eg helt ad eg myndi rifna af hlatri vid ad sja alsbera karla standa a hondum i sundlauginni! Eg hef thad a tilfinningunni ad thetta verdi truflud ferd! I dag forum vid a hestbak... einstaklega gott vid thynku! En thetta er svona nokkurn vegin oll sagan sem thid faid ad vita, restin fer med mer i grofina!!! hehehehe nei nei eg held engu eftir. Hafid thid thad sem allra best... Bolivia Over and Out!
Sidast var eg i La Paz og ferdin hin mikla ad hefjast. A laugardaginn fyrir viku (va hvad thetta er fljott ad lida) logdum vid af stad fra La Paz, hopurinn var i mis godu astandi...sumir thunnir, sumir threyttir, nokkrir veikir en allir svaka spenntir yfir thessu ollu saman. Eg vill endilega kynna hopinn:
Fra Englandi koma flestir: Kevin og Vicki sem eru bilstjorar og fararstjorar og par! Thau eru algjorar perlur, Kevin er eins og Harley Davidson rokkari med sitt har, tattu og thokkalegur toffari, Vicki er svona strakastelpa, vippar ser i samfestinginn og undir trukkinn til ad laga eitthvad! Svo er hun Poppy, London gella i hud og har, vid saman erum haettuleg prakkara blanda. Ajay er frabaer strakur fra London ad eg held, er i heimsreisu eins og eg. Susan er 45 ara kona sem er nu frekar leidinleg greyid, getur talad endalaust um ekkert! Ranji er gullfalleg indversk stulka, thekki hana litid enntha. Graham er madur um fertugt og er ny fraskilinn og algjor perla, hann a tvaer gullfallegar stelpur, vid erum miklir felagar. Dom er alveg frabaer... hann er med har nidur a rass og litur ut eins og sjoraeningi (hann fekk ovart g-stenginn minn med ur thvottarhusinu um daginn, adur en eg var buin ad fa hann aftur var hann buin ad hengja hann uppa toflu i trukknum... algjor prakkari)Tom er ungur strakur,svona typiskur gaur,dammari og dusari! en skemmtilega venjulegur. Naest er thad svo Victoria... svaka Bresk og logfraedingur... svolitid snobbud en alveg agaet. Svo sidast en ekki sist fra Englandi eru Mom and Dad... (thau heita Marilyn og Ron) Thau eru foreldrar Kevins og eru bara helviti hress. Naest eru thad Astralarnir: Thar eru fyrst tvo Por, Matt og Tracy og Emma og Grant. Matt og Tracy eru ung en buin ad vera saman i 8 ar og eru baedi hjukkur! og Emma og Grant byrjudu saman i ferdinni a undan thessari, thau eru alltaf ad drekka og djamma. Svo er thad natturulega Susan sem bjargadi mer fyrstu dagana i La Paz... hun er alveg frabaer... er reyndar kollud Bob i thessari ferd(kem ad thvi seinna!) Fra Kanada eru tvaer stulkur sem gaetu ekki verid olikari en badar frabaerar, Stefanie er 35 ara en litur einhvern veginut eins og tolf ara... alltaf i einhverju bleiku, litil og mjo og svo talar hun...eg veit ekki... Hillbilly skraekja ensku. Svo er Lori-Anne hun er frekar roleg en eg held ad hun leyni a ser! Fra Nyja Sjalandi kemur par, John og Sarah, hann er svo fullur af orku ad hann er eins og ofvirkur krakki a spitti og hun er algjor andstaeda hans!!! Fra Irlandi kemur Enda sem er madur um fertugt og virkar sem svaka nord en er med hjarta ur gulli... vid vorum veik a sama tima svo ad vid studdum hvort annad (a klosettid!!! hehehe) Gerthin er fra Sudur-Afriku en byr i Englandi og hann er svona gaur eins og Tom, alltaf med i glasi, a leid ad fa ser i glas eda var ad klara glasid. En hann er mjog skemmtileg typa, alltafi studi! Ylfa er fra Noregi og er frabaer, hress og svo talar hun spaenku eins og innfaedd... gott ad hafa hana med ser. Sidastur og sidstur er Erik fra Danmorku... madur sem heldur ad hann se svaka skemmtilegur(sem hann er ekki) svaka flottur(sem hann er ALLS ekki) og oendanlega aedislegur(sem hann er ekki) Hann er svona djokid i hopnum (hann i speedo er eitthvad sem getur drepid nidur longun i karlmann i marga manudi) Hann er 58 ara og er alltaf bleikur og krumpadur thvi ad hann notar ekki solarvorn. Eg veit ekki hvort nokkur man eftir thaetti af Sex and the city thegar Samantha var ad na ser i gamlan og rikan kall og var ad fara ad sofa hja honum en missti ahugan thegar hun sa lafandi rassinn a honum... thannig litur rassinn a Erik ut i Speedo!
En eins og thid sjaid tha er thetta frabaer hopur sem eg mun ferdast med naesta manudinn. Ja gleymdi einni henni Elle, hun er trukkurinn okkar sem vid ferdumst med. Hun er aedisleg, ein med ollu!
Ja eins og sagdi adan, tha logdum vid af stad fra La Paz a laugardaginn um klukkan 8 um morguninn. Vid keyrdum sudur og klukkan 5 var stoppad og skellt upp tjoldum og vardeldur kveiktur. Vegurinn var svo svakalegur (hafa ekki heyrt um malbik herna!) ad trukkurinn skemmdist nokkud, Kevin, Vicky og Dad voru fram a nott ad laga hann og vard thvi mikil seinkun a kvoldmatnum thvi Kevin vanalega eldar hann. En einhvern vegin nadist ad elda graenmetis/nudlusupu og pylsur sem foru nu illa i mina! Vid vorum i rumlega 3800m haed yfir sjavarmali og o boj hvad thad var kalt thessa nott... flestir reyndu nu ad ylja kroppinn med sma rommi en eg var nu bara rett ad byrja ad na mer eftir hafjallaveikina ad eg lagdi ekki i afengi a thessari stundu (hver truir thvi nu!) Svo eins og eg er nu heppin, tha fekk eg mina fyrstu magakveisu thessa nott :( Jordin frosin, ekki haegt ad grafa holu og svo var eg brjalaedislega hraedd vid ad fara ein ut i myrkrid med sma lukt a hausnum... allir farnir ad sofa, eldurinn kulnadur, ylfur i fjarska... thid skiljid! En litlu Ninu tokst thetta nu samt! og var ekki etin af ulfum a medan ;) Krakkarnir sogdu ad lyktin hefdi orugglega faelt ulfana fra!!! hehehehe! Lagt var af stad um morguninn, eg enntha ad deyja i maganum og greyid Enda lika... vid vorum "pooping buddies"! Vid komum a hostel i baenum Uyuni um hadegid og for eg beint i bolid og var thar fram a naesta dag... Krakkarnir sogdu mer ad eg hafi ekki misst af miklu... litill og rolegur baer! Daginn eftir forum vid ad skoda Salt votnin sem eru 12.000km2 uppthornud saltvotn sem nuna eru turista gullnama og svo er saltid einnig unnid og selt. Thetta var einn sa undarlegasti stadur sem eg hef komid a, madur sa ekki hvar himininn byrjadi og saltid endadi og ofugt... og staerdin a thessu er svakaleg. Vid keyrdum i rumlega klukkutima a saltinu til ad fara a eyju sem var lika furduleg, reis upp ur saltinu og full af kaktusum. Nina litla reyndi ad labba merkta gonguleid i kringum eyjuna en vegna veikindana var eg varla komin thridjung ad eg var vid yfirlid... hafdi litid bordad i naerri viku og thad sem eg hafdi bordad hafdi eg gubbad strax aftur. Thannig ad Graham og eg snerum bara vid med skottid a milli lappanna, hann er med asma og haedin fer frekar illa i thad! En thetta var godur dagur og um kvoldid nadi eg ad borda heila pizzu sneid og einn bjor og halda thvi nidri... jibbi bati i sjonmali! Naesta dag var keyrt til Potosi, sem einu sinni var rikasti baeri Ameriku vegna silfurs sem fannst thar. Vid forum svo oll ut ad borda um kvoldid thar sem eg smakkadi Lama kjot! Bragdast einhvern vegin eins og blanda af svini og nauti en samt einhver annar keimur af thvi! Eg for bara snemma ad sofa... fann ad batinn vaeri alveg a naesta leiti og vildi ekki stoppa thad ferli og viti menn... naesta dag vakanadi min bara hress og til i hvad sem er, eda naestum thvi. Nokkrir af hopum foru nidur i namu og sau dinamit sprengt og svoleidis... Nina litla enntha med ekkert thol var bara heima og svaf ut! Eg, Enda og Ajay forum svo i baejarferd og okkur tokst meira ad segja ad villast og finnast aftur. Eg veit ekki hvernig eg a ad geta list hvernig folk byr herna... mer finnst mest ad husunum ad hruni komin eda ad thau muni hrynja a naestu 10 minutum. Svo er allt vodalega sodalegt, ruslid alstadar er svakalegt en samt er Bolivia svakalega fallegt land. Eftir Baejarferdina forum vid svo ut og fengum okkur pizzu og bjor og svo i fyrsta skiptid i ferdinni for eg med a djammid! Vid forum a einhverja bullu og thar (og a flestum stodum her) tharf ad panta flosku af afengi og 2L flosku af blandi og svo situr thu bara og drekkur! Jaeja flaska af rommi er nu ekki dyr... svona eins og flaska af 2L koki! Thannig ad madur fer nu ekkert a hausinn her! Boliviu barir og folkid virdist vera mjog hrifid af myndbondum med Queen og var I wan't to break free snilld kvoldsins! Daginn eftir, sem sagt i gaer var keyrt til Tupiza thar sem eg er nuna og skrifa thetta a haegastu nettengingu i heimi... en hvad gerir madur ekki fyrir ykkur! Thad var svaka party i gaer... Hotelkarlinn var nu ekki par hrifinn en thad er kannski skiljanlegt... Nokkrir viltustu herna foru i sundlaugina naktir!!! Eg helt ad eg myndi rifna af hlatri vid ad sja alsbera karla standa a hondum i sundlauginni! Eg hef thad a tilfinningunni ad thetta verdi truflud ferd! I dag forum vid a hestbak... einstaklega gott vid thynku! En thetta er svona nokkurn vegin oll sagan sem thid faid ad vita, restin fer med mer i grofina!!! hehehehe nei nei eg held engu eftir. Hafid thid thad sem allra best... Bolivia Over and Out!
laugardagur, janúar 08, 2005
Jaeja, loksins heyrist eitthvad fra mer. Er komin til Boliviu og er eins og er i La Paz sem er onnur af tveimur hofudborgum Boliviu.
Sidast thegar eg bloggadi tha var eg i Miami og held eg thvi afram sogunni thadan. A thridjudagskvoldid for eg i bio (Meet the Fockers) og hitti svo stelpurnar( Mo, Miriam og Kathy fra Thyskalandi) a barnum a hostelinu. Thar satum vid til ad verda tvo og spjolludum vid fullt af folki... Og Nina eignadist addaanda(skritid hvernig thetta ord kemur ut an isl.stafanna) A.K.A. a fan! Eg set inn myndir af ollu thessu folki um leid og eg kemst i tolvu sem haegt er tengja vid myndavelina mina. Vaknadi snemma svo ad eg yrdi nu orugglega threytt fyrir flugid... aetladi svoleidis ad sofa alla leidinna! Vid stulkurnar forum til Ft. Laudersale... sem er ferkar rolegur baer midad vid Miami... Svona eins og munurinn a Reykjavik og Sandgerdi! Hahaha Thar lagum vid bara i solbadi ekkert meira. Svo var farid ad pakka nidur og thad er alveg otrulegt ad tveimur dogum adur langadi mig heim, vildi ekki vera a thessu skita hosteli og ekkert skemmtilegt folk til ad hanga med... svo tveimur dogum seinna tha var eg nu frekar til i ad vera lengur en ad fara, jafnvel tho ad eg thyrfti ad vera a sama hosteli( lyktin vandist!) Svo var haldid ut a flugvoll eftir ad hafa kvatt stelpurnar og skiptst a e-mail upplysingum vid thaer, Miriam og Kathy verda liklega a sama tilma og eg i Cairns i Astraliu. Verd nu adeins ad segja ykkur fra henni Mo. Thetta er kona sem er buina ad ferdast um allt og eg er viss um ad hun er komin vel yfir fertugt, en hun er alveg svakalega opin... eiginlega meira er opin hurd... meria svona eins og hringhurd! Hun heilsar ollum, talar vid alla og er svona skemmtilega bilud. Eg er svakalega anaegd med ad hafa kynnst henni thvi hun sagdi mer helling fra hverju madur eigi ad varast og svoleidis og svo kynntist eg fullt af folki i gegnum hana. En samt gat hun stundum talad allt of mikid. En hun faer storan plus i minni bok! Jaeja afram med ferdasogunna. Flugid til Boliviu var nu ekki eins og eg planadi... svaka okyrrd mest alla leidinna og eg gat ekkert sofid. Vid vorum tvae konur med eitt saeti autt a milli okkar, og va hvad konu truntan var frek... eg lagdi koddan minn fra mer a midsaetid og adur en eg vissi tha var hun buin ad troda honum undir rassgatid a ser. Augljoslega vildi eg ekki fa hann aftur... kannski var hun buin ad prumpa i hann og eg vildi ekki hafa thad i andlitinu, thannig ad eg fekk nyjan kodda. Svo thegar vid vorum buin ad borda tha leggst hun bara nidur a milli saetid og sitt og fer ad sofa... audvitad faerdi hun sig alltaf naer og naer og var farin ad troda hausnum a ser i laerid a mer, eg tok thvi bara nettan "kipp" og rak hana i burtu. Arg eg tholi ekki svona frekt folk! Thad var sma seinkunn a fluginu, thannig ad vid lentum i La Paz um half atta um morguninn. A flugvellinum hitti eg svo Susan fra Astraliu sem er ad fara i somu ferd og eg, og lika par sem er i brudkaupsferdinni sinni. Vid akvadum ad taka taxa saman a hostelin okkar, kostadi heila tvo dollara a mann... RAN! hehehe. Vid akvadum ad hittast klukkan sjo um kvoldid og borda saman. Thegar eg kom a hostelid mitt, hennti eg draslinu minu uppa herbergi og for ut til ad finna mer eitthvad ad eta. Fekk thennan fina morgunmat a kaffihusi og skrapp sma stund a MSN. Thegar tharna var komid var mer farid ad lida frekar illa og for thvi uppa hotelhebergi til ad hvila mig. Eg fattadi fljotlega ad eg vaeri orugglega med hafjallaveiki(La Paz er i u.t.b. 3700 m yfir sjavarmali) og yrdi ad redda mer vatni og helling af thvi! Og for thvi ut til ad kaupa vatn... einhver kelling a gotunni seldi mer tvo brusa af vatni a einhverju okurverdi, en eg var i engu studi til ad prutta. Thegar eg kom uppa hotelherbergi tha tok eg eftir thvi ad vatnsbrusarnir hofdu verid opnadir og orugglega sett i tha kranavatn. Eg for thi aftur ut og loksins fann gott vatn. En thad er med hafjallaveiki er ad madur a ad drekka helling af vatni og reyna ad erfida sem minnst. Eg var med herbergi a fjordu haed og ad labba upp fjorar haedir thrisvar sinnum var ekkert svaka snidugt. Eg var i moki fram a midjan dag og tha byrjadi eg ad aela og helt thvi afram ! Eg var alveg buin a tvi en eg akvad samt ad maeta i matinn med krokkunum af flugvellinum. Ekki gekk thad nu svo vel, fljotlega i leigubilnum( sem kostadi um 55kr.) byrjadi eg ad thurfa ad aela... en reyndi ad halda thvi i mer, en ad lokun gubbadi eg i lofann og rett nadi ad opna hurdina og gubba a gotunna! Glaesilegur turisti! Hitti svo krakkana og Susan gjorsamlega tok mig ad ser. Eg for med theim ad borda og reyndi ad drekka Coco te( a ad vera voda gott vid hafjallaveiki) en eg gubbadi ollu a veitningarstadnum... samt ekki vid bordid! Susan for med mig uppa hostelid sitt... hun var ein i tveggja manna herbergi... og thar var eg um nottina og naesta dag. Var enntha ad gubba daginn eftir og ja thessu fylgir lika alveg svakalegur hofudverkur. Thannig ad eg og Susan forum a hostelid mitt og nadum i dotid mitt og tekkudum mig inn a hostelid hennar i herbergid hennar. Thetta er lika hostelid sem ferdin byrjar a thannig ad thetta var snidugt move. Thegar leid a daginn for mer ad batna, orugglage ad tvi ad Susan var svakalega god hjukka, faerdi mer ferska avexti, braud og vatn. Eg var ordin nokkud god um kvoldid, sem betur fer... thvi um kvoldid var hallo veisla fyrir ferdina. Tha koma allir saman og hittast og ju, drekka afengi (eda their sem hafa heilsu i thad... eg hafdi ekki heilsu, thannig ad thad var bara kok fyrir mig... alveg satt!) Thema partysins var ad allir attu ad maeta sem eitthvad sem byrjar a P. Thetta var svakalega vel heppnad kvold og sumir logdu mikid upp ur buningunum sinum. Thad voru t.d. Policeman, Partygirl, Priest, Pele, Pipi Longstokking og helling af fleiri snidugum buningum. Eg var Patient(sjuklingur) og minn buningur var bara nokkur godur tho eg segi sjalf fra. Eg vafdi mig med sarabindi um hofudid og gerdi fatla ur handklaedi. Flestir tharna vissu ad eg var buin ad vera svaka veik, thannig ad theim bra og spurdu hvort eg hefdi farid a sjukarhusid!!! Hehehe GODUR buningur! Partyid var fjorugt... matur, afengi og djamm fram undir morgun fyrir 10 dollara! Eg entist nu ekkert svaka lengi og margir foru snemma i hattinn en nokkrir entust til fjogur i nott. I morgun var svo kynningarfundurinn fyrir ferdina og fengum vid fullt af upplysingum og saum allt folkid "i fotum". I dag forum vid svo i skodunarferd um La Paz sem er alveg svakalega odruvisi borg, er a milli fjalla en buid er ad byggja hus alveg upp a fjalsbrun allt i kring. Eg tok helling af myndum sem vonandi komast a netid fljotlega, thetta er erfitt thvi ad tolvurnar herna eru frekar gamlar og slow, en vonandi finn eg eitthvad fljotlega. En nuna a ad reyna ad finna afengisverslun til ad kaupa byrgdir fyrir ferdina ; ) Allir eru aedislegir herna og eg get ekki bedid eftir ad ferdin byrji. Bae bae i bili. Elska ykkur oll og sakna :*
Sidast thegar eg bloggadi tha var eg i Miami og held eg thvi afram sogunni thadan. A thridjudagskvoldid for eg i bio (Meet the Fockers) og hitti svo stelpurnar( Mo, Miriam og Kathy fra Thyskalandi) a barnum a hostelinu. Thar satum vid til ad verda tvo og spjolludum vid fullt af folki... Og Nina eignadist addaanda(skritid hvernig thetta ord kemur ut an isl.stafanna) A.K.A. a fan! Eg set inn myndir af ollu thessu folki um leid og eg kemst i tolvu sem haegt er tengja vid myndavelina mina. Vaknadi snemma svo ad eg yrdi nu orugglega threytt fyrir flugid... aetladi svoleidis ad sofa alla leidinna! Vid stulkurnar forum til Ft. Laudersale... sem er ferkar rolegur baer midad vid Miami... Svona eins og munurinn a Reykjavik og Sandgerdi! Hahaha Thar lagum vid bara i solbadi ekkert meira. Svo var farid ad pakka nidur og thad er alveg otrulegt ad tveimur dogum adur langadi mig heim, vildi ekki vera a thessu skita hosteli og ekkert skemmtilegt folk til ad hanga med... svo tveimur dogum seinna tha var eg nu frekar til i ad vera lengur en ad fara, jafnvel tho ad eg thyrfti ad vera a sama hosteli( lyktin vandist!) Svo var haldid ut a flugvoll eftir ad hafa kvatt stelpurnar og skiptst a e-mail upplysingum vid thaer, Miriam og Kathy verda liklega a sama tilma og eg i Cairns i Astraliu. Verd nu adeins ad segja ykkur fra henni Mo. Thetta er kona sem er buina ad ferdast um allt og eg er viss um ad hun er komin vel yfir fertugt, en hun er alveg svakalega opin... eiginlega meira er opin hurd... meria svona eins og hringhurd! Hun heilsar ollum, talar vid alla og er svona skemmtilega bilud. Eg er svakalega anaegd med ad hafa kynnst henni thvi hun sagdi mer helling fra hverju madur eigi ad varast og svoleidis og svo kynntist eg fullt af folki i gegnum hana. En samt gat hun stundum talad allt of mikid. En hun faer storan plus i minni bok! Jaeja afram med ferdasogunna. Flugid til Boliviu var nu ekki eins og eg planadi... svaka okyrrd mest alla leidinna og eg gat ekkert sofid. Vid vorum tvae konur med eitt saeti autt a milli okkar, og va hvad konu truntan var frek... eg lagdi koddan minn fra mer a midsaetid og adur en eg vissi tha var hun buin ad troda honum undir rassgatid a ser. Augljoslega vildi eg ekki fa hann aftur... kannski var hun buin ad prumpa i hann og eg vildi ekki hafa thad i andlitinu, thannig ad eg fekk nyjan kodda. Svo thegar vid vorum buin ad borda tha leggst hun bara nidur a milli saetid og sitt og fer ad sofa... audvitad faerdi hun sig alltaf naer og naer og var farin ad troda hausnum a ser i laerid a mer, eg tok thvi bara nettan "kipp" og rak hana i burtu. Arg eg tholi ekki svona frekt folk! Thad var sma seinkunn a fluginu, thannig ad vid lentum i La Paz um half atta um morguninn. A flugvellinum hitti eg svo Susan fra Astraliu sem er ad fara i somu ferd og eg, og lika par sem er i brudkaupsferdinni sinni. Vid akvadum ad taka taxa saman a hostelin okkar, kostadi heila tvo dollara a mann... RAN! hehehe. Vid akvadum ad hittast klukkan sjo um kvoldid og borda saman. Thegar eg kom a hostelid mitt, hennti eg draslinu minu uppa herbergi og for ut til ad finna mer eitthvad ad eta. Fekk thennan fina morgunmat a kaffihusi og skrapp sma stund a MSN. Thegar tharna var komid var mer farid ad lida frekar illa og for thvi uppa hotelhebergi til ad hvila mig. Eg fattadi fljotlega ad eg vaeri orugglega med hafjallaveiki(La Paz er i u.t.b. 3700 m yfir sjavarmali) og yrdi ad redda mer vatni og helling af thvi! Og for thvi ut til ad kaupa vatn... einhver kelling a gotunni seldi mer tvo brusa af vatni a einhverju okurverdi, en eg var i engu studi til ad prutta. Thegar eg kom uppa hotelherbergi tha tok eg eftir thvi ad vatnsbrusarnir hofdu verid opnadir og orugglega sett i tha kranavatn. Eg for thi aftur ut og loksins fann gott vatn. En thad er med hafjallaveiki er ad madur a ad drekka helling af vatni og reyna ad erfida sem minnst. Eg var med herbergi a fjordu haed og ad labba upp fjorar haedir thrisvar sinnum var ekkert svaka snidugt. Eg var i moki fram a midjan dag og tha byrjadi eg ad aela og helt thvi afram ! Eg var alveg buin a tvi en eg akvad samt ad maeta i matinn med krokkunum af flugvellinum. Ekki gekk thad nu svo vel, fljotlega i leigubilnum( sem kostadi um 55kr.) byrjadi eg ad thurfa ad aela... en reyndi ad halda thvi i mer, en ad lokun gubbadi eg i lofann og rett nadi ad opna hurdina og gubba a gotunna! Glaesilegur turisti! Hitti svo krakkana og Susan gjorsamlega tok mig ad ser. Eg for med theim ad borda og reyndi ad drekka Coco te( a ad vera voda gott vid hafjallaveiki) en eg gubbadi ollu a veitningarstadnum... samt ekki vid bordid! Susan for med mig uppa hostelid sitt... hun var ein i tveggja manna herbergi... og thar var eg um nottina og naesta dag. Var enntha ad gubba daginn eftir og ja thessu fylgir lika alveg svakalegur hofudverkur. Thannig ad eg og Susan forum a hostelid mitt og nadum i dotid mitt og tekkudum mig inn a hostelid hennar i herbergid hennar. Thetta er lika hostelid sem ferdin byrjar a thannig ad thetta var snidugt move. Thegar leid a daginn for mer ad batna, orugglage ad tvi ad Susan var svakalega god hjukka, faerdi mer ferska avexti, braud og vatn. Eg var ordin nokkud god um kvoldid, sem betur fer... thvi um kvoldid var hallo veisla fyrir ferdina. Tha koma allir saman og hittast og ju, drekka afengi (eda their sem hafa heilsu i thad... eg hafdi ekki heilsu, thannig ad thad var bara kok fyrir mig... alveg satt!) Thema partysins var ad allir attu ad maeta sem eitthvad sem byrjar a P. Thetta var svakalega vel heppnad kvold og sumir logdu mikid upp ur buningunum sinum. Thad voru t.d. Policeman, Partygirl, Priest, Pele, Pipi Longstokking og helling af fleiri snidugum buningum. Eg var Patient(sjuklingur) og minn buningur var bara nokkur godur tho eg segi sjalf fra. Eg vafdi mig med sarabindi um hofudid og gerdi fatla ur handklaedi. Flestir tharna vissu ad eg var buin ad vera svaka veik, thannig ad theim bra og spurdu hvort eg hefdi farid a sjukarhusid!!! Hehehe GODUR buningur! Partyid var fjorugt... matur, afengi og djamm fram undir morgun fyrir 10 dollara! Eg entist nu ekkert svaka lengi og margir foru snemma i hattinn en nokkrir entust til fjogur i nott. I morgun var svo kynningarfundurinn fyrir ferdina og fengum vid fullt af upplysingum og saum allt folkid "i fotum". I dag forum vid svo i skodunarferd um La Paz sem er alveg svakalega odruvisi borg, er a milli fjalla en buid er ad byggja hus alveg upp a fjalsbrun allt i kring. Eg tok helling af myndum sem vonandi komast a netid fljotlega, thetta er erfitt thvi ad tolvurnar herna eru frekar gamlar og slow, en vonandi finn eg eitthvad fljotlega. En nuna a ad reyna ad finna afengisverslun til ad kaupa byrgdir fyrir ferdina ; ) Allir eru aedislegir herna og eg get ekki bedid eftir ad ferdin byrji. Bae bae i bili. Elska ykkur oll og sakna :*
þriðjudagur, janúar 04, 2005
Sael oll. Gott ad vita ad svona margir fylgjast med mer og minu ferdalagi. Komst ekki a MSN i dag tvi ad eg kynntist nokkrum tyskum stelpum herna og taer budu mer med i roadtrip til Everglades. Tad var nu eitthvad litid um kvikindin i sjalfu everglades en forum svo og fengum ad sja nokkur dyr up close... og eg a nuna mynd af mer haldandi a litlum krokodil. Eg aetla ad setja myndir inn a siduna vid fyrsta taekifaeri. En a morgun er langur dagur, eg og minar tysku vinkonur aetlum liklega ad keyra til Fort Lauderdale(ein er med bilaleigubil). Bara i gaer gat eg ekki bedid ad fara hedan en nuna er ekki nogur timi fyrir allt sem mig langar ad sja. Flyg svo annad kvold til Boliviu sem vonandi er gistingin betri. Taer tysku sogdu er tetta hostel vaeri slaemt a hostel maelikvarda, tannig ad vonandi verdur tad betra. Taer eru allar bunar ad flakka helling, to serstaklega ein(hun er ad visu slatti bilud, en skemmtilega bilud!) Eg aetla ad reyna ad na ad fara a Cybercafe a morgun sem er adeins betra en tetta og ga hvort eg get sett inn myndir, veit ekki hvernig tad gengur i Boliviu. En bae i bili. Nina :*
mánudagur, janúar 03, 2005
Jaeja kaera folk. Gledilegt ar :*
Nu er skapid ordid adeins betra, var ekki i sem besta formi i gaer. Thurfti ad kvedja elskuna mina og svo var flugid hingad sudur ekkert mjog skemmtilegt, mikil okyrrd. Og ekki batnadi skapid vid ad koma a hostelid... oj barasta! Fyrst aetladi eg aldrei ad finna thad, tho ad eg hafi stadid beint fyrir framan thad... Thetta er bar! En loksins sa eg skilti ad thetta vaeri stadurinn og for inn. Tannlaus madur sem heldur ad hann se svaka sledi afgreiddi mig og svo for eg inn a herbergid mitt, sem eg deili eins og er med fjorum odrun stulkum. Lyktin sem maetti mer var svakaleg og svo frekar einkennileg manneskja med mer i herbergi. Eg for svo nidur a barinn og komst thar i bloggid. Eg vissi eiginlega ekkert hvad eg atti ad mer ad gera svo ad eg for bara ad sofa um 11. Var ad visu vakin nokkrum sinnum thegar herbergisfelagarnir komu heim i nott. En i dag er allt miklu betra, vaknadi vid ruslabilinn en akvad bara ad vera jakvaed og skellti mer i gonguferd. For nidur a strond og sulladi i sjonum... algjor snilld. Svo fattadi eg ad eg tharf ad kaupa mer solarvorn, thar sem eg er hvitasta manneskjan a Miami! Svo var thessi fini morgunmatur i bodi(fritt! Jibbi) og svo fann eg loksins internetkaffi. Fekk fjolskyldu thorfinni svalad med ad tala vid Mommu og Sondru a MSN. Solin skin, allt er aedislegt... latum aevintyrid byrja. Verd a MSN eitthvad seinni partinn a morgun. Bae elskurnar... miss you all.
Nu er skapid ordid adeins betra, var ekki i sem besta formi i gaer. Thurfti ad kvedja elskuna mina og svo var flugid hingad sudur ekkert mjog skemmtilegt, mikil okyrrd. Og ekki batnadi skapid vid ad koma a hostelid... oj barasta! Fyrst aetladi eg aldrei ad finna thad, tho ad eg hafi stadid beint fyrir framan thad... Thetta er bar! En loksins sa eg skilti ad thetta vaeri stadurinn og for inn. Tannlaus madur sem heldur ad hann se svaka sledi afgreiddi mig og svo for eg inn a herbergid mitt, sem eg deili eins og er med fjorum odrun stulkum. Lyktin sem maetti mer var svakaleg og svo frekar einkennileg manneskja med mer i herbergi. Eg for svo nidur a barinn og komst thar i bloggid. Eg vissi eiginlega ekkert hvad eg atti ad mer ad gera svo ad eg for bara ad sofa um 11. Var ad visu vakin nokkrum sinnum thegar herbergisfelagarnir komu heim i nott. En i dag er allt miklu betra, vaknadi vid ruslabilinn en akvad bara ad vera jakvaed og skellti mer i gonguferd. For nidur a strond og sulladi i sjonum... algjor snilld. Svo fattadi eg ad eg tharf ad kaupa mer solarvorn, thar sem eg er hvitasta manneskjan a Miami! Svo var thessi fini morgunmatur i bodi(fritt! Jibbi) og svo fann eg loksins internetkaffi. Fekk fjolskyldu thorfinni svalad med ad tala vid Mommu og Sondru a MSN. Solin skin, allt er aedislegt... latum aevintyrid byrja. Verd a MSN eitthvad seinni partinn a morgun. Bae elskurnar... miss you all.
Haehae allir. Eg er nuna i Miami ad skrifa thetta a mjog luid lyklabord a nett klikkudu hosteli... aetli madur verdi ekki ad venjast thessu en lyktin herna er frekar ahugaverd. I herberginu minu er svakalega gros lykt thvi thad er gamall iskapur ekki i sambandi thar inni... get ekku imyndad mer hvad er inni i honum og thori ekki ad ga... orugglega Columbus gamli geymdur thar svo er verid ed sjoda heilan bugard af haenum i eldhusinu... sem er by the way... beint a moti herberginu minu!!. Annars var New York aedisleg, geggjad hotel, fint vedur og gott afslappelsi. Vid komumst ekki nema ad fimmta straeti a gamlarskvold... Times Square er tvaer gotur fra, en thad var god stemmning. Vid tokum svolitid odruvisi snuning a turista daemid en vaninn er... i stad thess ad fara upp i Empire State og ut i frelsisstyttuna tha tokum vid tetta i einni thyrluferd... geggjad stud. Eg er med slatta af myndum sem eg aetla ad setja inn vid fyrsta taekifaeri. Finn mer internetkaffi a morgun og skrifa tha adeins meira. En kvedja fra illa lyktandi ferdalangi :-*