miðvikudagur, nóvember 24, 2004
Jæja hér kemur svo ferðin eins og hún lítur út BÓKUÐ.
29/12 Flug Ísland - London, UK.
29/12 Flug London, UK - New York, USA. New York 4 nætur.
2/1 Flug New York, USA - Miami, USA. Miami 3 nætur.
5/1 Miami - La Paz, Bólivía. La Paz 2 nætur (ein nótt í flugi)
8/1-4/2 Ferð með dragoman.com um Bólivíu, Argentínu og Brasilíu.
4/2-10/2 Carnival í Rio de Janeiro, Brasilía.
10/2-15/2 Buizos í Brasilíu.
15/2-17/2 Rio de Janeiro.
17/2 Flug Rió de Janeiro, Brasilía - Miami, USA (yfir nótt)
18/2 Flug Miami, USA - Los Angeles, USA. Los Angeles 10 nætur.
28/2 Flug Los Angeles, USA - Auckland, New Zealand. NZ 6 nætur.
8/3 Flug Auckland, NZ - Sydney, Ástralía. Sydney til Cairns 3 vikur.
29/3 Flug Cairns, Ástralía - Alice Springs, Ástralía. Alice Springs 4 nætur.
2/4 Flug Alice Springs - Broome, Ástralía. Broome til Darwin 6 nætur.
8/4 Flug Darwin, Ástralía - Bangkok, Thailand. Bangkok 1 nótt.
9/4 - 23/4 Ævintýraferð um Thailand. Plús nokkrar nætur á Krabi.
25/4-4/5 Malasía og Singapore.
4/5 Flug Singapore - Bangkok, Thailand.
4/5 - 27/ Kambódía 5-6 nætur, Víetnam 16 nætur.
27/5 Flug Hanoi, Víetnam - Hong Kong. Hong Kong 4 nætur.
1/6 Flug Hong Kong - London.
1/6 Flug London - Ísland.
Áætluð koma til Íslands 23:00.
Þetta er nú bara strípað flugplan og nokkrar ferðir sem búið er að ákveða að fara í, allt annað óákveðið og verður ákveðið á leiðinni.
29/12 Flug Ísland - London, UK.
29/12 Flug London, UK - New York, USA. New York 4 nætur.
2/1 Flug New York, USA - Miami, USA. Miami 3 nætur.
5/1 Miami - La Paz, Bólivía. La Paz 2 nætur (ein nótt í flugi)
8/1-4/2 Ferð með dragoman.com um Bólivíu, Argentínu og Brasilíu.
4/2-10/2 Carnival í Rio de Janeiro, Brasilía.
10/2-15/2 Buizos í Brasilíu.
15/2-17/2 Rio de Janeiro.
17/2 Flug Rió de Janeiro, Brasilía - Miami, USA (yfir nótt)
18/2 Flug Miami, USA - Los Angeles, USA. Los Angeles 10 nætur.
28/2 Flug Los Angeles, USA - Auckland, New Zealand. NZ 6 nætur.
8/3 Flug Auckland, NZ - Sydney, Ástralía. Sydney til Cairns 3 vikur.
29/3 Flug Cairns, Ástralía - Alice Springs, Ástralía. Alice Springs 4 nætur.
2/4 Flug Alice Springs - Broome, Ástralía. Broome til Darwin 6 nætur.
8/4 Flug Darwin, Ástralía - Bangkok, Thailand. Bangkok 1 nótt.
9/4 - 23/4 Ævintýraferð um Thailand. Plús nokkrar nætur á Krabi.
25/4-4/5 Malasía og Singapore.
4/5 Flug Singapore - Bangkok, Thailand.
4/5 - 27/ Kambódía 5-6 nætur, Víetnam 16 nætur.
27/5 Flug Hanoi, Víetnam - Hong Kong. Hong Kong 4 nætur.
1/6 Flug Hong Kong - London.
1/6 Flug London - Ísland.
Áætluð koma til Íslands 23:00.
Þetta er nú bara strípað flugplan og nokkrar ferðir sem búið er að ákveða að fara í, allt annað óákveðið og verður ákveðið á leiðinni.
mánudagur, nóvember 22, 2004
Ég fékk svaka hland fyrir hjartað á laugardaginn... var í vinnunni og ákvað að telja hvað væru nú eiginlega margir dagar þangað til að ég fer. 39... nei, hef talið vitlaust.. 39... humm trúi því ekki, 39... Ó SHIT ! Og í dag eru 37 dagar og ég á eftir að gera allt of margt, )&=&$#"#"$%%()=& hehehe. Eins og allir vita sem þekkja mig eitthvað, þá get ég verið óþarflega skipulagsglöð :) þannig að þetta kast mitt kemur ykkur ekkert á óvart. En ég er samt allt of sein af nokkum hlutum eins og með flugið. Samkvæmt ferðabiblíunni minni þá átti að vera að búið að ganga frá ollu flugi 4 mánuðum fyrir brottför, ARG! En ég er að æfa mig í að vera svolítið róleg yfir þessu öllu svo að ég andist ekki úr stressi í ferðinni ;) En ég er samt alveg að verða tilbúin, er búin að fara í allar bólusetningarnar... dýrt en ekki svo svakalega vont. Búin að fara læknarúntinn: tannlæknir, hjartalæknir, kjallaralæknir en á eftir að kíkja á einn til að láta athuga hvort ég sé ekki með eitthvað flísarkvikindi í ilinni...ái! Eftir alla þessa lækna þá virðist þar vera að ég sé bara þokkalega heilbrigð manneskja... fór að vísu ekki til sálfræðings ;) hehehe.
Henni bróðir og Solla mágkona komu svo með allt draslið heim sem ég pantaði mér á netinu, ó boj hvað það var æðislegt, þarf samt að fara á námskeið til að kunna á alla þessa spotta og festingar á töskunni... en þvílík taska... algjör æði. Fékk líka þennan fína svefnpoka og dýnu og svo regngalla sem ég er voða sátt við. Fór með svefnpokann í smáprufu ferð síðustu helgi og hann virkaði vel en það er samt einn galli við hann... hann rennist ekki nema hálfa leið niður, en er með fóta gat á endanum... líklegast eitthvað sem maður þarf að venjast. Eitthvað fleirra leyndist nú í pokanum sem brói kom með t.d. "packing cubes" sem auðvelda allt skipulag í töskunni ;) Svo keypti í svefnpoka úr laki... þegar er of heitt til að sofa í svefnpoka eða maður er of skítugur til að vilja drulla út svefnpokann(auðveldara að þvo lakpokann) þá er lakpokinn algjör snilld. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú hjá mér er.... BÓKA FLUGIÐ! annars fer ég ekkert ://
Henni bróðir og Solla mágkona komu svo með allt draslið heim sem ég pantaði mér á netinu, ó boj hvað það var æðislegt, þarf samt að fara á námskeið til að kunna á alla þessa spotta og festingar á töskunni... en þvílík taska... algjör æði. Fékk líka þennan fína svefnpoka og dýnu og svo regngalla sem ég er voða sátt við. Fór með svefnpokann í smáprufu ferð síðustu helgi og hann virkaði vel en það er samt einn galli við hann... hann rennist ekki nema hálfa leið niður, en er með fóta gat á endanum... líklegast eitthvað sem maður þarf að venjast. Eitthvað fleirra leyndist nú í pokanum sem brói kom með t.d. "packing cubes" sem auðvelda allt skipulag í töskunni ;) Svo keypti í svefnpoka úr laki... þegar er of heitt til að sofa í svefnpoka eða maður er of skítugur til að vilja drulla út svefnpokann(auðveldara að þvo lakpokann) þá er lakpokinn algjör snilld. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú hjá mér er.... BÓKA FLUGIÐ! annars fer ég ekkert ://
miðvikudagur, nóvember 10, 2004
laugardagur, nóvember 06, 2004
Jæja, þetta er búið að vera strembin skipulags vika! Þegar ég loksins var búin að ákveða mig hvernig flugið átti að vera, þá var planið að bara hringja og panta. En nei nei auðvitað var það langt frá því að vera svona auðvelt :/ Staðurinn sem ég ætlaði að panta hjá, svaraði ekki í uppgefið númer og eftir nokkrar tilraunir kom einhver forrituð rödd, "The number that you are trying to call has been disconected" $%/$#"/$((#ARG! Þannig að það var farið að leita að öðrum möguleika. Það var massa mikið mál að finna einhvern til að panta þetta hjá... var heilan dag að flakka á netinu í leit að símanúmeri til að hringja í. Þar sem ég er frá litla Íslandi þá var aldrei: "If you are from Iceland, pleace call this number..." bara u.þ.b. öll önnur lönd í heimi!! Á endanum fann ég eitthvað Evrópu númer hjá Ástralska flugfélaginu Qantas og hringdi í það. Þar lenti ég á yndislegri konu að nafni Cat, sem vildi allt fyrir mig gera... Loksins! En nei þá fyrst byrjuðu vandamálin, þessi vél er fullbókuð, þessi leið er alltaf fullbókuð, miðinn gildir ekki hjá þessu flugfélagi á þessari leið, þú mátt ekki stoppa þarna og svo framvegis ARG ARG ARG!! En Nína litla lætur nú ekki svona erfiðleika stoppa sig(þá væri ég líklega ekki að fara í þessa ferð!) Þannig að ég og Cat skoðuðum möguleikana og svo snildar hugmynd upp í kollinn á minni... Og ferðinni er reddað! Ok, svo nokkun vegin! Ég þarf að hringja í Cat aftur og segja henni frá þessari snildar hugmynd... kannski mun henni finnast ég vera algjör snilli og bjóða mér ferðina frítt vegna snillingarafláttar sem aðeins er veittur í tilvikum þar sem óhemju miklar gáfur eru á ferð! JE RÆT! En maður má alltaf dreyma ;)
En út úr þessari viku af rugli og snilligáfu kom frekar breytt ferð, nokkrir staðir dottið út en aðrir komið í staðinn, Chile og Fiji eru dottnir út, en Los Angeles og Hawaii komir inn í staðinn... ég er að vísu ekki alveg búin að gefa Fiji uppá bátinn ennþá, langar meira til Fiji en Hawaii :/ Sjáum hvað Cat segir í næstu viku þegar ég hringi í hana og segji henni frá snilli minni. Einnig er Nýja Sjáland eitthvað tæpt, ég nenni ekki að vera að flækjast í flugvél fram og til baka, eins og mér finnist gaman að vera í flugvél ! Eins og flestir sem þekkja mig vita, þá er ég frekar flughrædd.... (ARG "hvað er hún þá að gera með að fara í heimsreisu" spyrjið þið. Nú þetta er bara mjög dýrt flughræðslunámskeið Thíhíhí) En allt annað flug virðist nokkurn vegin halda sér. En hvað var það sem gerði það að verkum að ég verðskulda snillaverðlaunin 2004... sko, ég er að kaupa flugmiða sem nokkur að stærstu flugfélögum í heiminum eru með saman og verðið ákvarðast af því hversu mörg svæði þú ferðast um, á jarðkringlunni eru sex svæði samkvæmt þessum flugfélögum... og innan hvers svæðis eru x mörg flug leyfð... en ekki undir neinum kringumstæðum mátt þú fara til baka í svæði sem þú ert búin að ferðast um.. þú verður að fara hringinn kringum hnöttinn. Vandamálið með minn miða var að ég ætlaði að taka flug frá Chile til Nýja Sjálands, eazy peazy! En nei nei... þetta flug er alltaf fullbókað marga mánuði fram í tímann. Þannig að ég þarf að fljúga frá Rio de Janeiro til Miami til Los Angeles til Nýja Sjálands og mátti hvergi stoppa nema í millilendingu... þetta er by the way um það bil 26 tíma flug plús bið á milli... arg ég hefði verið viku að jafna mig á Nýja Sjálandi og ekki getað gert jacks...! Þannig að ég keypti bara S-Ameríku flugið sér og á góðu tilboði þannig að ég get minnkað svæðin um eitt á stóra miðanum og get stoppað í Los Angeles í nokkra daga og tjillað. Þetta er hægt því að samkvæmt stóra miðanum fór ég aldrei til S-Ameríku heldur stoppaði bara svaka lengi í Miami! Ég er samt nokkuð viss að þið skiljið hvorki upp né niður af þessu öllu, sem er bara í góðu lagi :) En nóg um þetta í bili... þarf að vinna smá. Síðan fer ég heim að gera mig svaka sæta, því í kvöld er árshátíð Landsbankans og ég verð að vera svaka fín... sem ég er auðvitað alltaf ;9
En út úr þessari viku af rugli og snilligáfu kom frekar breytt ferð, nokkrir staðir dottið út en aðrir komið í staðinn, Chile og Fiji eru dottnir út, en Los Angeles og Hawaii komir inn í staðinn... ég er að vísu ekki alveg búin að gefa Fiji uppá bátinn ennþá, langar meira til Fiji en Hawaii :/ Sjáum hvað Cat segir í næstu viku þegar ég hringi í hana og segji henni frá snilli minni. Einnig er Nýja Sjáland eitthvað tæpt, ég nenni ekki að vera að flækjast í flugvél fram og til baka, eins og mér finnist gaman að vera í flugvél ! Eins og flestir sem þekkja mig vita, þá er ég frekar flughrædd.... (ARG "hvað er hún þá að gera með að fara í heimsreisu" spyrjið þið. Nú þetta er bara mjög dýrt flughræðslunámskeið Thíhíhí) En allt annað flug virðist nokkurn vegin halda sér. En hvað var það sem gerði það að verkum að ég verðskulda snillaverðlaunin 2004... sko, ég er að kaupa flugmiða sem nokkur að stærstu flugfélögum í heiminum eru með saman og verðið ákvarðast af því hversu mörg svæði þú ferðast um, á jarðkringlunni eru sex svæði samkvæmt þessum flugfélögum... og innan hvers svæðis eru x mörg flug leyfð... en ekki undir neinum kringumstæðum mátt þú fara til baka í svæði sem þú ert búin að ferðast um.. þú verður að fara hringinn kringum hnöttinn. Vandamálið með minn miða var að ég ætlaði að taka flug frá Chile til Nýja Sjálands, eazy peazy! En nei nei... þetta flug er alltaf fullbókað marga mánuði fram í tímann. Þannig að ég þarf að fljúga frá Rio de Janeiro til Miami til Los Angeles til Nýja Sjálands og mátti hvergi stoppa nema í millilendingu... þetta er by the way um það bil 26 tíma flug plús bið á milli... arg ég hefði verið viku að jafna mig á Nýja Sjálandi og ekki getað gert jacks...! Þannig að ég keypti bara S-Ameríku flugið sér og á góðu tilboði þannig að ég get minnkað svæðin um eitt á stóra miðanum og get stoppað í Los Angeles í nokkra daga og tjillað. Þetta er hægt því að samkvæmt stóra miðanum fór ég aldrei til S-Ameríku heldur stoppaði bara svaka lengi í Miami! Ég er samt nokkuð viss að þið skiljið hvorki upp né niður af þessu öllu, sem er bara í góðu lagi :) En nóg um þetta í bili... þarf að vinna smá. Síðan fer ég heim að gera mig svaka sæta, því í kvöld er árshátíð Landsbankans og ég verð að vera svaka fín... sem ég er auðvitað alltaf ;9
mánudagur, nóvember 01, 2004