þriðjudagur, september 21, 2004
mánudagur, september 13, 2004
Jæja var að bóka hostel í Miami fyrir 2-5. janúar... þá verð ég orðin Alein :// Er búin að vera að skoða hvað er hægt að gera á Miami og hvað af því mig langar að gera. Og eins og venjulega þá duga 3 dagar engan vegin til að gera allt sem mig langar. En ég er að hugsa að fara að sjá Everglades og krókódílana. Svo verður South Beach skoðuð vel og vandlega. Kannski vitið þið það að Art Deco er stíllinn á South beach, það verður gaman að skoða allt öðruvísi look á húsum og umhverfi! Svo fer maður að skoða glæsihallir ríka fólksins... verð örugglega nöppuð af löggunni hangadi á grindverki (með vindverki!!!)
Svakalegt verð er á þessari gistingu... 17 dollarar á nóttina!!! Það voru bara 11 dollarar fyrir gistinguna í Bólivíu og það var með sér baðherbergi!!! Hehehe Nína allt í einu orðin massa nísk :) Var að skoða gistinu í Asíu og þar er hægt að fá rúm á 4.10 dollara, algjört okur... NOT!
Ef einhver hefur farið til Miami og séð eitthvað sem alls ekki má missa af, endilega að skella því hér inn í comments.
Svakalegt verð er á þessari gistingu... 17 dollarar á nóttina!!! Það voru bara 11 dollarar fyrir gistinguna í Bólivíu og það var með sér baðherbergi!!! Hehehe Nína allt í einu orðin massa nísk :) Var að skoða gistinu í Asíu og þar er hægt að fá rúm á 4.10 dollara, algjört okur... NOT!
Ef einhver hefur farið til Miami og séð eitthvað sem alls ekki má missa af, endilega að skella því hér inn í comments.
föstudagur, september 10, 2004
Mikið soghljóð í veskinu mínu þessa dagana... allir aurarnir að hverfa... ekki nóg með að verið sé að borga fyrir ferðina, heldur eru útgjöldin vegna Kirkjuvegar 40 að bætast við! ARG!
En að ferðinni að frétta að búið er að hitta vininn hennar Önnu og þar fékk ég nú heilan helling af upplýsingum og eftir miklar vangaveltur eru plön að fæðast fyrir mánuð 3 og 4 af ferðinni. Versta við þetta plan er að ég hef ekki nógu marga daga til að fara allt sem mig langar :(
Nú er verið að bíða eftir nýju vísakortstímabili, svo hægt sé að bóka meira!!! Búið er að bóka: Flug til London 29. des og heim 20. maí, hótel í New York yfir áramótin, alla gistingu og fleirra í Ríó yfir Karnivalið og vikuna þar á eftir, búið að bóka Dragoman ferðina í gegnum Bólivíu, Argentínu og Brasilíu og búið er að bóka hótel í La Paz í Bólivíu áður en haldið er í Dragoman ferðina.
Svo er líka komin nokkurvegin ákveðin listi yfir löndin sem ég ætla að fara til... Hér kemur runan:
UK - London - Millilending
USA - New York - 4 nætur yfir áramótin
USA - Miami - 3 nætur
Bólivía - La Paz - 2 nætur áður en ferðin hefst
Bólivía, Argentína og Brasilía ferð í 4 vikur
Brasilía - Rio de Janeiro - 1 vika yfir Carnival
Brasilía - Buizos - 5 nætur
Brazilía - Ríó aftur- 2 nætur
Chile - Santiago - 4-5 nætur
Nýja Sjáland - Auckland - 7-10 dagar
Fiji - 7-10 dagar
Ástralía - Sydney - vika
Ástralía - Ferð frá Sydney til Cairns - 9 dagar
Ástralía - Cairns - 5 dagar
Ástralía - Perth - 3 dagar
Ástralía - ferð Perth til Exmouth - vika
Eftir þetta eru plön mjög óljós.. en löndin sem heimsótt eru :
Malasía, Tæland, Kambodía, Vietnam og Hong Kong (kannski Indónesía og Laos)
Ég þarf fljótlega að fara að ákveða mig, þar sem ég þarf að fara að panta flugið fljótlega... í Október líklega. Nóg í bili... þarf að hringja í bankann ;)
En að ferðinni að frétta að búið er að hitta vininn hennar Önnu og þar fékk ég nú heilan helling af upplýsingum og eftir miklar vangaveltur eru plön að fæðast fyrir mánuð 3 og 4 af ferðinni. Versta við þetta plan er að ég hef ekki nógu marga daga til að fara allt sem mig langar :(
Nú er verið að bíða eftir nýju vísakortstímabili, svo hægt sé að bóka meira!!! Búið er að bóka: Flug til London 29. des og heim 20. maí, hótel í New York yfir áramótin, alla gistingu og fleirra í Ríó yfir Karnivalið og vikuna þar á eftir, búið að bóka Dragoman ferðina í gegnum Bólivíu, Argentínu og Brasilíu og búið er að bóka hótel í La Paz í Bólivíu áður en haldið er í Dragoman ferðina.
Svo er líka komin nokkurvegin ákveðin listi yfir löndin sem ég ætla að fara til... Hér kemur runan:
UK - London - Millilending
USA - New York - 4 nætur yfir áramótin
USA - Miami - 3 nætur
Bólivía - La Paz - 2 nætur áður en ferðin hefst
Bólivía, Argentína og Brasilía ferð í 4 vikur
Brasilía - Rio de Janeiro - 1 vika yfir Carnival
Brasilía - Buizos - 5 nætur
Brazilía - Ríó aftur- 2 nætur
Chile - Santiago - 4-5 nætur
Nýja Sjáland - Auckland - 7-10 dagar
Fiji - 7-10 dagar
Ástralía - Sydney - vika
Ástralía - Ferð frá Sydney til Cairns - 9 dagar
Ástralía - Cairns - 5 dagar
Ástralía - Perth - 3 dagar
Ástralía - ferð Perth til Exmouth - vika
Eftir þetta eru plön mjög óljós.. en löndin sem heimsótt eru :
Malasía, Tæland, Kambodía, Vietnam og Hong Kong (kannski Indónesía og Laos)
Ég þarf fljótlega að fara að ákveða mig, þar sem ég þarf að fara að panta flugið fljótlega... í Október líklega. Nóg í bili... þarf að hringja í bankann ;)
föstudagur, september 03, 2004
Það eru 115 dagar þangað til að ég legg í hann! "Ha..." segið þið, "svona stutt?" Ó já!
Áætluð brottför er núna 29. des. Og það er búið að breyta hvar ég verð á miðnætti á gamlárskvöld... Times Square - New York!! Elskan mín gat ekki hugsað sér að ég myndi eyða áramótunum ALein í Miami, þannig að hann bjó til þetta plan og ætlar að koma með mér. Algjör snilld finnst mér! Ég er samt farin að halda að hann vilji bara koma með mér... Fyrst Brasilía og svo núna New York!
Annars er bókanir og staðfestingargjöld það sem er í gangi núna... greyið vísakortið mitt;)
Ég fór í síðustu viku í heimsókn til hennar Þóru sem sagði mér allt frá sínu flakki... sem by the way gerir mitt bara eitthvað laflaust dund! Hún fór ALEIN að flakka um heiminn í átta mánuði! Og hún byrjaði að þræða í gegnum Afríku. Hún er sko hugrökk.
Er að fara að hitta Belginn hennar Önnu Óskar í næstu viku og fá hjá honum ráð og upplýsingar, hann er annar flakkari sem flakkaði ásamt vinkonu sinni á síðast ári. Ef þið viljið lesa ferðasöguna hans þá er linkur á hans síðu hér á minni undir "bloggarar", ég mæti með þeirri lesningu... brjálæðislega fyndin!
Þetta er fínt í bili, seinna:)
Áætluð brottför er núna 29. des. Og það er búið að breyta hvar ég verð á miðnætti á gamlárskvöld... Times Square - New York!! Elskan mín gat ekki hugsað sér að ég myndi eyða áramótunum ALein í Miami, þannig að hann bjó til þetta plan og ætlar að koma með mér. Algjör snilld finnst mér! Ég er samt farin að halda að hann vilji bara koma með mér... Fyrst Brasilía og svo núna New York!
Annars er bókanir og staðfestingargjöld það sem er í gangi núna... greyið vísakortið mitt;)
Ég fór í síðustu viku í heimsókn til hennar Þóru sem sagði mér allt frá sínu flakki... sem by the way gerir mitt bara eitthvað laflaust dund! Hún fór ALEIN að flakka um heiminn í átta mánuði! Og hún byrjaði að þræða í gegnum Afríku. Hún er sko hugrökk.
Er að fara að hitta Belginn hennar Önnu Óskar í næstu viku og fá hjá honum ráð og upplýsingar, hann er annar flakkari sem flakkaði ásamt vinkonu sinni á síðast ári. Ef þið viljið lesa ferðasöguna hans þá er linkur á hans síðu hér á minni undir "bloggarar", ég mæti með þeirri lesningu... brjálæðislega fyndin!
Þetta er fínt í bili, seinna:)